Gareth Bale vill kaupa Cardiff Haraldur Örn Haraldsson skrifar 24. júní 2025 12:46 Gareth Bale virðist staðráðinn í að gerast eigandi fótboltafélags, og hyggst nú kaupa Cardiff. Michael Regan/Getty Fyrrum Real Madrid og Tottenham stjarnan Gareth Bale segir að það væri „draumur að rætast,“ að kaupa Cardiff City. Vísir greindi frá því áður að hann hafi reynt að kaupa Plymouth, en það gekk ekki upp. Síðastliðinn föstudag gerði fjárfestahópur sem Bale er hluti af, tilboð í Cardiff sem var hafnað. Bale var í viðtali við Sky Sports og svo virðist sem þeir muni gera annað tilboð. „Við höfum áhuga á að kaupa Cardiff. Það er minn uppeldisklúbbur, þar sem ég ólst upp og frændi minn (Chris Pike) spilaði fyrir þá. Að vera meðeigandi i félaginu væri draumur að rætast,“ sagði Bale. Cardiff er í þriðju efstu deild Englands eða League One, en ef Bale myndi eignast klúbbinn stefnir hann á Ensku Úrvalsdeildina. „Þetta er félag sem er nærri mínu hjarta. Mér myndi þykja gríðarlega vænt um það að stækka Cardiff og koma þeim upp i Ensku Úrvalsdeildina þar sem þeir eiga heima. Ég veit hversu frábærir velsku stuðningsmennirnir og Cardiff stuðningsmennirnir eru. Það væri frábært að reyna að gera eitthvað saman. Við erum í sambandi við Cardiff og það ætti að koma nánari fréttir í framtíðinni, en vonandi tekst okkur að koma þessu yfir línuna,“ sagði Bale. Cardiff var í Ensku Úrvalsdeildinni síðast árið 2019, en hefur fallið niður deildirnar á síðustu árum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Sjá meira
Síðastliðinn föstudag gerði fjárfestahópur sem Bale er hluti af, tilboð í Cardiff sem var hafnað. Bale var í viðtali við Sky Sports og svo virðist sem þeir muni gera annað tilboð. „Við höfum áhuga á að kaupa Cardiff. Það er minn uppeldisklúbbur, þar sem ég ólst upp og frændi minn (Chris Pike) spilaði fyrir þá. Að vera meðeigandi i félaginu væri draumur að rætast,“ sagði Bale. Cardiff er í þriðju efstu deild Englands eða League One, en ef Bale myndi eignast klúbbinn stefnir hann á Ensku Úrvalsdeildina. „Þetta er félag sem er nærri mínu hjarta. Mér myndi þykja gríðarlega vænt um það að stækka Cardiff og koma þeim upp i Ensku Úrvalsdeildina þar sem þeir eiga heima. Ég veit hversu frábærir velsku stuðningsmennirnir og Cardiff stuðningsmennirnir eru. Það væri frábært að reyna að gera eitthvað saman. Við erum í sambandi við Cardiff og það ætti að koma nánari fréttir í framtíðinni, en vonandi tekst okkur að koma þessu yfir línuna,“ sagði Bale. Cardiff var í Ensku Úrvalsdeildinni síðast árið 2019, en hefur fallið niður deildirnar á síðustu árum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Sjá meira