Átján ára gömul og að verða launahæst í sænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2025 22:30 Felicia Schröder komst ekki í sænska EM-hópinn þrátt fyrir að vera langmarkahæst í sænsku deildinni með sextán mörk í tólf leikjum. Hún spilar fyrir yngri landsliðin í sumar. Getty/Sam Barnes Felicia Schröder er liðsfélagi íslenska landsliðsmarkvarðarins Fanneyjar Ingu Birkisdóttur hjá sænska liðinu Häcken. Hún er að ganga frá nýjum samningi við félagið og hann þykir mjög fréttnæmur. Þrátt fyrir að Schröder sé aðeins átján ára gömul þá er Häcken að gera hana að launahæsti leikmanni sænsku deildarinnar. Sportbladet segir frá því að enginn leikmaður fái hærri laun í deildinni og að hún sé að fá meira en hundrað þúsund sænskar krónur á mánuði. Hundrað þúsund sænskar krónur eru rúmar 1,2 milljónir íslenskra króna. Hún er því að fá meira en það. Mörg stórlið í Evrópu höfðu áhuga á henni en nú er Schröder með samning við Häcken til ársins 2029. Schröder er með sextán mörk og sex stoðsendingar í fyrstu tólf leikjum Häcken í sumar og liðið er í efsta sæti deildarinnar. Hún er stoðsendingahæst í deildinni og hefur skorað sex mörkum meira en næstmarkahæsti leikmaður sænsku deildarinnar. Þrátt fyrir góða frammistöðu Schröder með Häcken þá var hún ekki valin í sænska EM-hópinn. Það verður þó mjög erfitt að ganga fram hjá henni á HM 2027 ef hún heldur áfram á sömu braut. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Sjá meira
Þrátt fyrir að Schröder sé aðeins átján ára gömul þá er Häcken að gera hana að launahæsti leikmanni sænsku deildarinnar. Sportbladet segir frá því að enginn leikmaður fái hærri laun í deildinni og að hún sé að fá meira en hundrað þúsund sænskar krónur á mánuði. Hundrað þúsund sænskar krónur eru rúmar 1,2 milljónir íslenskra króna. Hún er því að fá meira en það. Mörg stórlið í Evrópu höfðu áhuga á henni en nú er Schröder með samning við Häcken til ársins 2029. Schröder er með sextán mörk og sex stoðsendingar í fyrstu tólf leikjum Häcken í sumar og liðið er í efsta sæti deildarinnar. Hún er stoðsendingahæst í deildinni og hefur skorað sex mörkum meira en næstmarkahæsti leikmaður sænsku deildarinnar. Þrátt fyrir góða frammistöðu Schröder með Häcken þá var hún ekki valin í sænska EM-hópinn. Það verður þó mjög erfitt að ganga fram hjá henni á HM 2027 ef hún heldur áfram á sömu braut. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Sjá meira