Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 07:01 Erling Braut Haaland er markahæsti leikmaður norska landsliðsins frá upphafi. Hann er ekki sáttur við meðferðina sem góður vinur hans fær í heimalandinu. Getty/Robbie Jay Barratt Öryggisvörður í brúðkaupi Martin Ödegaard og Helene Spilling Ödegaard hefur fengið á sig talsverða gagnrýni í Noregi eftir harða meðferð hans á fjölmiðlamanni í brúðkaupinu. Súperstjarna norska fótboltans er ekki sáttur við slíkt. Málið varð að miklu fjölmiðlafári í Noregi enda mikil áhugi á giftingu fyrirliða norska fótboltalandsliðsins sem er jafnframt fyrirliði enska stórliðsins Arsenal. Norska stórstjarnan Erling Braut Haaland hefur nú komið Geir Ellefsen til varnar en þeir þekkjast vel frá tíma Haaland með norska landsliðinu. Erling Braut Haaland sýnir Geir Ellefsen stuðning á sama tíma og hann má þola mikla gagnrýni í heimalandinu. @Erling „Svalasti og umhyggjusamasti einstaklingur sem ég hef hitt á eftir móður minni,“ skrifaði Erling Braut Haaland á samfélagsmiðla sína. Hann birti með mynd af sér að halda utan um Ellefsen. Martin Ödegaard og Helene Spilling Ödegaard giftu sig í Gjerdrum kirkju um síðustu helgi. Ellefsen er öryggisverður norska landsliðsins og fékk það hlutverk að sjá um öryggismálin í brúðkaupinu. Þangað vildu margir komast og margir líka ná góðum myndum enda áhuginn mikill meðal norsku þjóðarinnar. Sumir gengur aðeins of langt að mati Ellefsen og hann tók fast á mönnum. Meðferð Ellefsen á ljósmyndara í brúðkaupinu komst nefnilega í fréttirnar því Ellefsen lét henda honum út úr brúðkaupinu með harðri hendi. Ljósmyndarinn var frá Dagbladet og norska blaðið hefur kvartað undan öryggisverðinum. Þeir halda því fram að það sjáist á ljósmyndaranum eftir þessa hörðu meðferð og vilja væntanlega bætur. Í það minnsta afsökunarbeiðni. Norski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira
Málið varð að miklu fjölmiðlafári í Noregi enda mikil áhugi á giftingu fyrirliða norska fótboltalandsliðsins sem er jafnframt fyrirliði enska stórliðsins Arsenal. Norska stórstjarnan Erling Braut Haaland hefur nú komið Geir Ellefsen til varnar en þeir þekkjast vel frá tíma Haaland með norska landsliðinu. Erling Braut Haaland sýnir Geir Ellefsen stuðning á sama tíma og hann má þola mikla gagnrýni í heimalandinu. @Erling „Svalasti og umhyggjusamasti einstaklingur sem ég hef hitt á eftir móður minni,“ skrifaði Erling Braut Haaland á samfélagsmiðla sína. Hann birti með mynd af sér að halda utan um Ellefsen. Martin Ödegaard og Helene Spilling Ödegaard giftu sig í Gjerdrum kirkju um síðustu helgi. Ellefsen er öryggisverður norska landsliðsins og fékk það hlutverk að sjá um öryggismálin í brúðkaupinu. Þangað vildu margir komast og margir líka ná góðum myndum enda áhuginn mikill meðal norsku þjóðarinnar. Sumir gengur aðeins of langt að mati Ellefsen og hann tók fast á mönnum. Meðferð Ellefsen á ljósmyndara í brúðkaupinu komst nefnilega í fréttirnar því Ellefsen lét henda honum út úr brúðkaupinu með harðri hendi. Ljósmyndarinn var frá Dagbladet og norska blaðið hefur kvartað undan öryggisverðinum. Þeir halda því fram að það sjáist á ljósmyndaranum eftir þessa hörðu meðferð og vilja væntanlega bætur. Í það minnsta afsökunarbeiðni.
Norski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira