Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 16:15 Mikael Neville Anderson sést hér kominn í bláa búninginn hjá Djurgården. www.dif.se Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson var í gær kynntur sem nýr leikmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Djurgården. Sænska félagið keypti hann frá AGF í Danmörku þar sem Mikael hefur spilað frá 2021. Djurgården borgaði tvær milljónir evra fyrir hann eða 285 milljónir íslenskra króna. Mikael var tekinn í viðtal á miðlum félagsins og hann hefur mikinn metnað til að vinna titla með sænska félaginu. „Það þurftu ekki mikið til að sannfæra mig um að koma til Djurgården,“ sagði Mikael í viðtali á miðlum Djurgården. „Ég talaði við Bosse [Andersson, íþróttstjóra Djurgården] nokkrum sinnum og talaði líka við knattspyrnustjórann. Þetta er mjög spennandi verkefni,“ sagði Mikael. „Djurgården er toppklúbbur og stefnir alltaf á að vinna. Ég er sigurvegari sjálfur og er mjög metnaðarfullur. Ég vonast til að vinna titla hér,“ sagði Mikael. „Það er gaman að vera kominn í toppklúbb í Svíþjóð og vonandi getum við gert eitthvað gott saman,“ sagði Mikael eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Djurgården Fotboll (@dif_fotboll) Sænski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Sænska félagið keypti hann frá AGF í Danmörku þar sem Mikael hefur spilað frá 2021. Djurgården borgaði tvær milljónir evra fyrir hann eða 285 milljónir íslenskra króna. Mikael var tekinn í viðtal á miðlum félagsins og hann hefur mikinn metnað til að vinna titla með sænska félaginu. „Það þurftu ekki mikið til að sannfæra mig um að koma til Djurgården,“ sagði Mikael í viðtali á miðlum Djurgården. „Ég talaði við Bosse [Andersson, íþróttstjóra Djurgården] nokkrum sinnum og talaði líka við knattspyrnustjórann. Þetta er mjög spennandi verkefni,“ sagði Mikael. „Djurgården er toppklúbbur og stefnir alltaf á að vinna. Ég er sigurvegari sjálfur og er mjög metnaðarfullur. Ég vonast til að vinna titla hér,“ sagði Mikael. „Það er gaman að vera kominn í toppklúbb í Svíþjóð og vonandi getum við gert eitthvað gott saman,“ sagði Mikael eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Djurgården Fotboll (@dif_fotboll)
Sænski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira