Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Kjartan Kjartansson skrifar 1. júlí 2025 12:12 Teikning af Ryland Headley í réttarsal í Bristol í nóvember. Hann er 92 ára gamall en var 34 ára þegar hann er sagður hafa drepið Dunne. AP/Elizabeth Cook/PA Breskur karlmaður á tíræðisaldri var í gær sakfelldur fyrir að hafa nauðgað og drepið konu árið 1967. Talið er að þetta sé elsta óleysta manndrápsmálið sem hefur nokkru sinni verið leitt til lykta á Bretlandi. Louisu Dunne, 75 ára gamalli konu, var nauðgað og hún svo kyrkt á heimili sínu í júní árið 1967. Morðingi hennar fannst ekki en lögregla varðveitti föt hennar, ýmis lífsýni og lófafar úr glugga. Þegar málið var tekið upp aftur árið 2023 bendlaði erfðaefnisrannsókn Ryland Headley, sem nú er 92 ára gamall, við glæpinn. Erfðaefni hans var í opinberum gagnagrunni vegna annars máls. Lófafarið var einnig rakið til hans. Headley var handtekinn á heimili sínu í nóvember. Hann var 34 ára þegar hann er sagður hafa misnotað Dunne og drepið. Hann ar sakfelldur fyrir að nauðga tveimur eldri konum í Ipswich á áttunda áratug síðustu aldar og sat inni í sjö ár vegna þess. Dómstóll í Bristol á Suðvestur-Englandi sakfelldi Headley fyrir drápið á Dunne í gær. Refsing hans verður ákvörðuð í dag. Rannsóknarlögreglumaðurinn sem rannsakaði málið segist nú skoða hvort að Headley kunni að hafa framið fleiri glæpi sem ekki hafa verið upplýstir. Barnabarn Dunne segist hafa verið furðu lostin þegar Headley var handtekinn. „Ég sætti mig bara við það að sum morð eru aldrei leyst og að sumt fólk verður bara að lifa með þeim tómleika og sorg,“ sagði Mary Dainton, barnabarn Dunne. Bretland Erlend sakamál Eldri borgarar Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Sjá meira
Louisu Dunne, 75 ára gamalli konu, var nauðgað og hún svo kyrkt á heimili sínu í júní árið 1967. Morðingi hennar fannst ekki en lögregla varðveitti föt hennar, ýmis lífsýni og lófafar úr glugga. Þegar málið var tekið upp aftur árið 2023 bendlaði erfðaefnisrannsókn Ryland Headley, sem nú er 92 ára gamall, við glæpinn. Erfðaefni hans var í opinberum gagnagrunni vegna annars máls. Lófafarið var einnig rakið til hans. Headley var handtekinn á heimili sínu í nóvember. Hann var 34 ára þegar hann er sagður hafa misnotað Dunne og drepið. Hann ar sakfelldur fyrir að nauðga tveimur eldri konum í Ipswich á áttunda áratug síðustu aldar og sat inni í sjö ár vegna þess. Dómstóll í Bristol á Suðvestur-Englandi sakfelldi Headley fyrir drápið á Dunne í gær. Refsing hans verður ákvörðuð í dag. Rannsóknarlögreglumaðurinn sem rannsakaði málið segist nú skoða hvort að Headley kunni að hafa framið fleiri glæpi sem ekki hafa verið upplýstir. Barnabarn Dunne segist hafa verið furðu lostin þegar Headley var handtekinn. „Ég sætti mig bara við það að sum morð eru aldrei leyst og að sumt fólk verður bara að lifa með þeim tómleika og sorg,“ sagði Mary Dainton, barnabarn Dunne.
Bretland Erlend sakamál Eldri borgarar Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð