Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2025 12:31 Yulia Putintseva lauk leik með tárin í augunum. Shaun Brooks - CameraSport via Getty Images Tenniskonan Yulia Putintseva hafði áhyggjur af eigin öryggi og óskaði eftir því að áhorfandi yrði fjarlægður þegar hún spilaði á Wimbledon mótinu í gærkvöldi. Hún kallaði áhorfandann klikkaðan og óttaðist að hann væri vopnaður. Dómari leiksins varð ekki við óskum hennar og Yulia brast í grát þegar leiknum við Amöndu Anisimova lauk, eftir aðeins þrjú korter, með lokaniðurstöðuna 6-0 og 6-0 tap í báðum settum. Um miðbik fyrri settsins heyrðist Yulia óska eftir því við dómarann að áhorfandi yrði fjarlægður úr stúkunni. „Geturðu tekið hann burt? Ég mun ekki halda áfram að spila fyrr en hann fer… Þetta fólk er hættulegt, þau eru klikkuð“ heyrðist Yulia segja samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Hún benti í átt að stúkunni og sagði áhorfandann grænklæddan. Dómarinn stöðvaði leikinn ekki en lét öryggisgæsluna vita. „Þið verðið að fjarlægja hann, kannski er hann með hníf“ heyrðist Yulia þá segja. Skipuleggjendur mótsins gáfu engar nánari upplýsingar um áhorfandann en sögðu í tilkynningu eftir leik að málið hefði verið leyst á staðnum. Tennis Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Dómari leiksins varð ekki við óskum hennar og Yulia brast í grát þegar leiknum við Amöndu Anisimova lauk, eftir aðeins þrjú korter, með lokaniðurstöðuna 6-0 og 6-0 tap í báðum settum. Um miðbik fyrri settsins heyrðist Yulia óska eftir því við dómarann að áhorfandi yrði fjarlægður úr stúkunni. „Geturðu tekið hann burt? Ég mun ekki halda áfram að spila fyrr en hann fer… Þetta fólk er hættulegt, þau eru klikkuð“ heyrðist Yulia segja samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Hún benti í átt að stúkunni og sagði áhorfandann grænklæddan. Dómarinn stöðvaði leikinn ekki en lét öryggisgæsluna vita. „Þið verðið að fjarlægja hann, kannski er hann með hníf“ heyrðist Yulia þá segja. Skipuleggjendur mótsins gáfu engar nánari upplýsingar um áhorfandann en sögðu í tilkynningu eftir leik að málið hefði verið leyst á staðnum.
Tennis Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum