Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Sindri Sverrisson skrifar 1. júlí 2025 16:09 Glódís Perla Viggósdóttir er hundrað prósent klár í slaginn við Finna á morgun. vísir/Anton Engin meiðsli eða veikindi eru í íslenska landsliðshópnum fyrir fyrsta leik á EM í fótbolta, gegn Finnlandi á morgun í Sviss. „Staðan er góð. Það eru allar heilar og allar klárar í leikinn á morgun. Okkur hefur liðið vel hérna. Höfum haft það fínt og æft vel. Við verðum klár í þetta,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, á blaðamannafundi í Thun í dag og hafði því ekkert nema góðar fréttir að færa. Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði sat fundinn einnig og var sérstaklega spurð út í sín mál, eftir að hafa glímt við snúin meiðsli í vor. „Já, staðan er í toppstandi. Ég er mjög klár í þetta,“ sagði Glódís og svaraði játandi þegar hún var spurð enn frekar hvort að meiðslin væru alveg frá. Þorsteinn segir að búast megi við hörkuleik á morgun. Leikurinn hefst klukkan 16 að íslenskum tíma en 18 að staðartíma: Margt sem liðin eiga sameiginlegt „Allir sem að skoða leikmenn sem spila fyrir Finnland sjá það að finnska liðið er gott, hörkulið og þetta verður erfiður leikur á morgun. Við þurfum að eiga góðan leik á morgun.“ „Það er margt sem liðin hafa sameiginlegt. Þetta eru tvö lið, með liðsheild og liðsbrag. Þessi leikur gæti orðið drulluskemmtilegur. Þetta er fyrsti leikur Finna á stórmóti í svolítinn tíma. Fyrir okkur skiptir þessi leikur gríðarlegu máli og þá líka. Ég held að Finnar hafi verið mjög glaðir þegar dregið var í riðla. Þeir horfa á þennan leik sem leik sem þeir verða að vinna og það gerum við líka. Þetta verða tvö skemmtileg lið sem mætast og svo er bara að sjá hvort liðið verður betra á morgun,“ sagði Þorsteinn sem er mættur á sitt annað stórmót, taplaus eftir EM 2022: „Auðvitað lærir maður alltaf af fyrra móti og svo erum við búin að spila marga spennandi leiki síðan þá. Ég held að ég sé betur undirbúinn en síðast. Mér líður þannig og trúi því og það er bara tilhlökkun að taka þátt í þessu aftur. Ég er tilbúinn í gott mót.“ Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
„Staðan er góð. Það eru allar heilar og allar klárar í leikinn á morgun. Okkur hefur liðið vel hérna. Höfum haft það fínt og æft vel. Við verðum klár í þetta,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, á blaðamannafundi í Thun í dag og hafði því ekkert nema góðar fréttir að færa. Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði sat fundinn einnig og var sérstaklega spurð út í sín mál, eftir að hafa glímt við snúin meiðsli í vor. „Já, staðan er í toppstandi. Ég er mjög klár í þetta,“ sagði Glódís og svaraði játandi þegar hún var spurð enn frekar hvort að meiðslin væru alveg frá. Þorsteinn segir að búast megi við hörkuleik á morgun. Leikurinn hefst klukkan 16 að íslenskum tíma en 18 að staðartíma: Margt sem liðin eiga sameiginlegt „Allir sem að skoða leikmenn sem spila fyrir Finnland sjá það að finnska liðið er gott, hörkulið og þetta verður erfiður leikur á morgun. Við þurfum að eiga góðan leik á morgun.“ „Það er margt sem liðin hafa sameiginlegt. Þetta eru tvö lið, með liðsheild og liðsbrag. Þessi leikur gæti orðið drulluskemmtilegur. Þetta er fyrsti leikur Finna á stórmóti í svolítinn tíma. Fyrir okkur skiptir þessi leikur gríðarlegu máli og þá líka. Ég held að Finnar hafi verið mjög glaðir þegar dregið var í riðla. Þeir horfa á þennan leik sem leik sem þeir verða að vinna og það gerum við líka. Þetta verða tvö skemmtileg lið sem mætast og svo er bara að sjá hvort liðið verður betra á morgun,“ sagði Þorsteinn sem er mættur á sitt annað stórmót, taplaus eftir EM 2022: „Auðvitað lærir maður alltaf af fyrra móti og svo erum við búin að spila marga spennandi leiki síðan þá. Ég held að ég sé betur undirbúinn en síðast. Mér líður þannig og trúi því og það er bara tilhlökkun að taka þátt í þessu aftur. Ég er tilbúinn í gott mót.“
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira