Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. júlí 2025 19:58 Jóhanna Vigdís hefur trú á fréttastofu sinni og þjóðinni. Skjáskot/Sýn Kaflaskil í fjölmiðlasögunni eiga sér stað í kvöld þegar síðasti tíufréttatíminn fer í loftið hjá Ríkisútvarpinu. Tíufréttir hafa verið í loftinu í einni eða annarri mynd frá árinu 1988. Tilfinningar landsmanna eru, líkt og við allar breytingar, blendnar en Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttakona segist ekki halda að samfélagið fari á hliðina. Hvers vegna þessar breytingar? „Ég veit það hljómar svolítið öfugsnúið en við erum að gera þetta til þess að bæta þjónustuna við okkar hlustendur, áhorfendur og lesendur á vefnum. Við ætlum síðar á þessu ári síðan að færa aðalfréttatímann til klukkan átta og búa til feitari pakka. Svo ætlum við að auka þjónustuna á vefnum. Við verðum víðar fyrir allra vegna þess að við erum jú almannaútvarp fyrir alla,“ segir hún en hún les síðustu tíufréttirnar í kvöld. Hún segir skrítið að kveðja myndverið. „Þetta stúdíó er búið að vera heimavöllur minn í þrjátíu ár núna en ég er svo bjartsýn á það sem er framundan hjá okkur og við erum öll svo samtaka í þessu á fréttastofunni og hér á RÚV. Þannig að það er í raun bara tilhlökkun sem ræður yfir hér,“ segir Jóhanna Vigdís. Jóhanna rifjar þá upp þegar núverandi fyrirkomulag á fréttatímanum var innleitt árið 1999. „Þá fór samfélagið á hliðina. Ég held að það gerist ekki núna og ég vona að þegar fram líða stundir að þá muni allir sjá hver voru okkar meginmarkmið og hver tilgangurinn var með þessu,“ segir hún. Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tímamót Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Fleiri fréttir „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Sjá meira
Tilfinningar landsmanna eru, líkt og við allar breytingar, blendnar en Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttakona segist ekki halda að samfélagið fari á hliðina. Hvers vegna þessar breytingar? „Ég veit það hljómar svolítið öfugsnúið en við erum að gera þetta til þess að bæta þjónustuna við okkar hlustendur, áhorfendur og lesendur á vefnum. Við ætlum síðar á þessu ári síðan að færa aðalfréttatímann til klukkan átta og búa til feitari pakka. Svo ætlum við að auka þjónustuna á vefnum. Við verðum víðar fyrir allra vegna þess að við erum jú almannaútvarp fyrir alla,“ segir hún en hún les síðustu tíufréttirnar í kvöld. Hún segir skrítið að kveðja myndverið. „Þetta stúdíó er búið að vera heimavöllur minn í þrjátíu ár núna en ég er svo bjartsýn á það sem er framundan hjá okkur og við erum öll svo samtaka í þessu á fréttastofunni og hér á RÚV. Þannig að það er í raun bara tilhlökkun sem ræður yfir hér,“ segir Jóhanna Vigdís. Jóhanna rifjar þá upp þegar núverandi fyrirkomulag á fréttatímanum var innleitt árið 1999. „Þá fór samfélagið á hliðina. Ég held að það gerist ekki núna og ég vona að þegar fram líða stundir að þá muni allir sjá hver voru okkar meginmarkmið og hver tilgangurinn var með þessu,“ segir hún.
Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tímamót Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Fleiri fréttir „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Sjá meira