Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi Árni Jóhannsson skrifar 2. júlí 2025 18:45 Ingibjörg Sigurðardóttir tók við fyrirliðabandinu eftir að Glódís fór útaf. Vísir / Anton Brink Ingibjörg Sigurðardóttir var að vonum svekkt með niðurstöðuna þegar íslenska landsliðið tapaði gegn Finnum 0-1 í fyrsta leik EM2025 í Sviss. Liðið náði ekki miklum takti í sinn leik og varð fyrir miklum skakkaföllum í seinni hálfleik sem gerðu verkefnið erfiðara en Ingibjörg gat verið stolt af stelpunum. „Ég er ennþá svona að melta þetta en þetta er gríðarlega svekkjandi. Ákveðinn skellur bara“, var það fyrsta sem Ingibjörg sagði við Sindra Sverrisson eftir leikinn. Ingibjörg var spurð að því hvernig henni fannst frammistaða liðsins í heild sinni. „Þetta byrjaði brösulega og mér fannst við ekki komast á ról í fyrri hálfleik. Við vissum svosem að þetta gæti verið erfitt í byrjun. Fyrsti leikur á stórmóti og svona. Síðan missum við Glódísi út og það er auðvitað högg og svo missum við Hildi fljótlega eftir það þannig að það var erfitt að komast af stað. En mér fannst við gera vel í seinni hálfleik og bara gríðarlega stolt af stelpunum.“ Horfa má á viðtalið hér að neðan. Klippa: Ingibjörg eftir leik gegn Finnlandi Leikurinn var erfiður og það er því líklegt að hausarnir á stelpunum séu þungir inn í klefa eftir leik. „Auðvitað, við erum með unga leikmenn sem eru á sínu fyrsta stórmóti en þetta er fyrsti leikur. Það er bara upp með hausinn og áfram gakk eins og þau segja.“ Það voru stór áföll fyrir liðið í leiknum og var Ingibjörg beðin um að lýsa rauða spjaldinu sem Hildur Antonsdóttir fékk á sig en hún fékk tvö gul spjöld og það var mikill vafi á því hvað hafi gerst. „Ég hreinlega skil ekki hvað gerðist. Dómarinn talaði um groddaralega tæklingu og sagðist viss um að það hafi verið Hildur þó okkur hafi sýnst þetta vera Karó. Ég bara skil þetta ekki alveg. Ég þarf að sjá þetta aftur en þetta er hrikalega svekkjandi.“ Það hlýtur þá erfitt að vera að eiga við þetta óréttlæti inn á vellinum? „Já auðvitað er þetta skellur. En eins og ég segi þá fannst mér við leysa vel úr því og skapa okkur hálffæri og fengum skot á mark og þær áttu í raun ekkert í seinni nema þetta mark. Sem er líka ógeðslega svekkjandi að fá á sig þetta mark.“ Takturinn hlýtur að hafa riðlast þegar Glódís Perla fer af velli. Gat Ingibjörg lýst því hvað var í gangi með Glódísi en hún þurfti t.a.m. að skipta um stuttbuxur? „Glódís er bara búin að vera hálf lasin síðustu daga og búin að reyna allt sem hún getur til að vera með. Bara ótrúlegt að hún hafi náð þessum leik. Hún sýndi þar hvað hún er mikill liðsfélagi og karakter hún er. Þannig að hún var mjög veik, orkulaus og þetta var erfitt fyrir hana. Hún var alveg búin á því í hálfleik og það eru tveir leikir eftir og við viljum hafa hana klára í þeim leikjum þannig að við ætluðum ekki alveg að drepa hana.“ Hvernig metur Ingibjörg framhaldið? Þarf ekki vera fljótt að rífa sig upp eftir þennan leik? „Jú algjörlega. Við þurfum að taka það jákvæða út úr þessum leik og svo skoða hvað við getum gert betur. Þetta var bara fyrsti leikur og það er allt opið í þessu. Bara áfram gakk.“ Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Evrópumótið í Sviss á naumu 1-0 tapi á móti Finnlandi þar sem íslenska liðið var manni færri í meira en hálftíma. Finnarnir fengu færi framan af leik en skoruðu ekki sigurmarkið sitt fyrr en þær voru orðnar manni færri. 2. júlí 2025 18:24 Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Ísland mátti þola 1-0 tap gegn Finnlandi í fyrsta leik á Evrópumótinu í Sviss. Stelpurnar okkar þurftu að spila seinni hálfleikinn án fyrirliðans og síðasta hálftímann manni færri. Katariina Kosola skoraði eina mark leiksins eftir að hafa ógnað ítrekað. Finnland var frá upphafi betri aðilinn og þorði að spila boltanum milli manna, annað en stelpurnar okkar sem leituðu yfirleitt alltaf hátt og langt. 2. júlí 2025 14:31 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
„Ég er ennþá svona að melta þetta en þetta er gríðarlega svekkjandi. Ákveðinn skellur bara“, var það fyrsta sem Ingibjörg sagði við Sindra Sverrisson eftir leikinn. Ingibjörg var spurð að því hvernig henni fannst frammistaða liðsins í heild sinni. „Þetta byrjaði brösulega og mér fannst við ekki komast á ról í fyrri hálfleik. Við vissum svosem að þetta gæti verið erfitt í byrjun. Fyrsti leikur á stórmóti og svona. Síðan missum við Glódísi út og það er auðvitað högg og svo missum við Hildi fljótlega eftir það þannig að það var erfitt að komast af stað. En mér fannst við gera vel í seinni hálfleik og bara gríðarlega stolt af stelpunum.“ Horfa má á viðtalið hér að neðan. Klippa: Ingibjörg eftir leik gegn Finnlandi Leikurinn var erfiður og það er því líklegt að hausarnir á stelpunum séu þungir inn í klefa eftir leik. „Auðvitað, við erum með unga leikmenn sem eru á sínu fyrsta stórmóti en þetta er fyrsti leikur. Það er bara upp með hausinn og áfram gakk eins og þau segja.“ Það voru stór áföll fyrir liðið í leiknum og var Ingibjörg beðin um að lýsa rauða spjaldinu sem Hildur Antonsdóttir fékk á sig en hún fékk tvö gul spjöld og það var mikill vafi á því hvað hafi gerst. „Ég hreinlega skil ekki hvað gerðist. Dómarinn talaði um groddaralega tæklingu og sagðist viss um að það hafi verið Hildur þó okkur hafi sýnst þetta vera Karó. Ég bara skil þetta ekki alveg. Ég þarf að sjá þetta aftur en þetta er hrikalega svekkjandi.“ Það hlýtur þá erfitt að vera að eiga við þetta óréttlæti inn á vellinum? „Já auðvitað er þetta skellur. En eins og ég segi þá fannst mér við leysa vel úr því og skapa okkur hálffæri og fengum skot á mark og þær áttu í raun ekkert í seinni nema þetta mark. Sem er líka ógeðslega svekkjandi að fá á sig þetta mark.“ Takturinn hlýtur að hafa riðlast þegar Glódís Perla fer af velli. Gat Ingibjörg lýst því hvað var í gangi með Glódísi en hún þurfti t.a.m. að skipta um stuttbuxur? „Glódís er bara búin að vera hálf lasin síðustu daga og búin að reyna allt sem hún getur til að vera með. Bara ótrúlegt að hún hafi náð þessum leik. Hún sýndi þar hvað hún er mikill liðsfélagi og karakter hún er. Þannig að hún var mjög veik, orkulaus og þetta var erfitt fyrir hana. Hún var alveg búin á því í hálfleik og það eru tveir leikir eftir og við viljum hafa hana klára í þeim leikjum þannig að við ætluðum ekki alveg að drepa hana.“ Hvernig metur Ingibjörg framhaldið? Þarf ekki vera fljótt að rífa sig upp eftir þennan leik? „Jú algjörlega. Við þurfum að taka það jákvæða út úr þessum leik og svo skoða hvað við getum gert betur. Þetta var bara fyrsti leikur og það er allt opið í þessu. Bara áfram gakk.“
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Evrópumótið í Sviss á naumu 1-0 tapi á móti Finnlandi þar sem íslenska liðið var manni færri í meira en hálftíma. Finnarnir fengu færi framan af leik en skoruðu ekki sigurmarkið sitt fyrr en þær voru orðnar manni færri. 2. júlí 2025 18:24 Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Ísland mátti þola 1-0 tap gegn Finnlandi í fyrsta leik á Evrópumótinu í Sviss. Stelpurnar okkar þurftu að spila seinni hálfleikinn án fyrirliðans og síðasta hálftímann manni færri. Katariina Kosola skoraði eina mark leiksins eftir að hafa ógnað ítrekað. Finnland var frá upphafi betri aðilinn og þorði að spila boltanum milli manna, annað en stelpurnar okkar sem leituðu yfirleitt alltaf hátt og langt. 2. júlí 2025 14:31 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Evrópumótið í Sviss á naumu 1-0 tapi á móti Finnlandi þar sem íslenska liðið var manni færri í meira en hálftíma. Finnarnir fengu færi framan af leik en skoruðu ekki sigurmarkið sitt fyrr en þær voru orðnar manni færri. 2. júlí 2025 18:24
Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Ísland mátti þola 1-0 tap gegn Finnlandi í fyrsta leik á Evrópumótinu í Sviss. Stelpurnar okkar þurftu að spila seinni hálfleikinn án fyrirliðans og síðasta hálftímann manni færri. Katariina Kosola skoraði eina mark leiksins eftir að hafa ógnað ítrekað. Finnland var frá upphafi betri aðilinn og þorði að spila boltanum milli manna, annað en stelpurnar okkar sem leituðu yfirleitt alltaf hátt og langt. 2. júlí 2025 14:31