„Heilt yfir var ég bara sáttur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2025 19:06 Þorsteinn á hliðarlínunni í leik kvöldsins. vísir Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson er ósammála flestum og fannst Ísland gera margt gott í tapinu gegn Finnlandi. Hann segir hundfúlt að hafa tapað en mótið ekki búið og nú þurfi bara að spýta í lófana. „Byrjuðum leikinn illa, vorum í vandræðum í fyrri hálfleik… Mér fannst við koma fínt inn í seinni hálfleikinn og vorum hægt og rólega að ná tökum á þessu. Auðvitað varð þetta erfitt eftir að við urðum manni færri en mér fannst liðið spila vel eftir það. Heilt yfir var ég bara sáttur, að mörgu leiti. Eftir að við urðum manni færri höfum við auðvitað engu að tapa og þá fannst mér meiri kraftur koma í okkur og meira þor. En auðvitað er alltaf hundfúlt að tapa á svona móti og í svona jöfnum leik. Við þurfum að gera okkur grein fyrir því að þetta er bara fyrsti leikurinn og við þurfum bara að halda áfram, vinna aðeins betur í hlutum og koma sterkari inn í næsta leik“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi eftir leik. Fyrirliðinn Glódís Perla þurfti að víkja af velli í hálfleik eftir að hafa tvisvar sest í grasið í fyrri hálfleik. Hún er með magakveisu og Þorsteinn sagðist ekki viss um að hún spili næsta leik. Þorsteinn sá ekki brotið sem átti sér stað þegar Hildur Antonsdóttur var rekin af velli í seinni hálfleik og gat ekki lagt mat sitt á þann dóm. Hann lagði hins vegar mat sitt á möguleika Íslands á mótinu. Sviss og Noregur eiga eftir að mætast innbyrðis en ljóst er að Ísland er stigalaust eftir fyrsta leik og Finnland með þrjú stig. Sex stig eru eftir í pottinum og líklega mun minnst fjögur þurfa til að komast áfram. „Það er alveg ljóst að þetta er ekki búið, við eigum eftir að spila tvo leiki og auðvitað var þetta ekki byrjunin sem við vildum, gerum okkur alveg fulla grein fyrir því. Við mættum ekki inn í þennan leik með það hugarfar að við myndum tapa og allt það, við þurfum bara að halda áfram. Við þurfum að þora að verjast af krafti og ekki falla af þeim, stíga fram á við og verjast fram á við“ sagði Þorsteinn. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fleiri fréttir „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sjá meira
„Byrjuðum leikinn illa, vorum í vandræðum í fyrri hálfleik… Mér fannst við koma fínt inn í seinni hálfleikinn og vorum hægt og rólega að ná tökum á þessu. Auðvitað varð þetta erfitt eftir að við urðum manni færri en mér fannst liðið spila vel eftir það. Heilt yfir var ég bara sáttur, að mörgu leiti. Eftir að við urðum manni færri höfum við auðvitað engu að tapa og þá fannst mér meiri kraftur koma í okkur og meira þor. En auðvitað er alltaf hundfúlt að tapa á svona móti og í svona jöfnum leik. Við þurfum að gera okkur grein fyrir því að þetta er bara fyrsti leikurinn og við þurfum bara að halda áfram, vinna aðeins betur í hlutum og koma sterkari inn í næsta leik“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi eftir leik. Fyrirliðinn Glódís Perla þurfti að víkja af velli í hálfleik eftir að hafa tvisvar sest í grasið í fyrri hálfleik. Hún er með magakveisu og Þorsteinn sagðist ekki viss um að hún spili næsta leik. Þorsteinn sá ekki brotið sem átti sér stað þegar Hildur Antonsdóttur var rekin af velli í seinni hálfleik og gat ekki lagt mat sitt á þann dóm. Hann lagði hins vegar mat sitt á möguleika Íslands á mótinu. Sviss og Noregur eiga eftir að mætast innbyrðis en ljóst er að Ísland er stigalaust eftir fyrsta leik og Finnland með þrjú stig. Sex stig eru eftir í pottinum og líklega mun minnst fjögur þurfa til að komast áfram. „Það er alveg ljóst að þetta er ekki búið, við eigum eftir að spila tvo leiki og auðvitað var þetta ekki byrjunin sem við vildum, gerum okkur alveg fulla grein fyrir því. Við mættum ekki inn í þennan leik með það hugarfar að við myndum tapa og allt það, við þurfum bara að halda áfram. Við þurfum að þora að verjast af krafti og ekki falla af þeim, stíga fram á við og verjast fram á við“ sagði Þorsteinn.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fleiri fréttir „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sjá meira