Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2025 22:32 Alexandra Jóhannsdóttir reynir hér að hugga Sveindísi Jane Jónsdóttur eftir tapið á móti Finnum í fyrsta leik EM. Getty/Eddie Keogh Bandaríska kvennadeildin í fótbolta, NWSL, hefur gefið það út að hlé verði gert á deildinni á meðan heimsmeistaramót karla fer fram í Bandaríkjunum á næsta ári. HM karla í fótbolta fer fram í júní og júlí næsta sumar. Bandaríkin heldur mótið ásamt Mexíkó og Kanada en alls taka 48 þjóðir þátt að þessu sinni. Það átti að öllu eðlilegu að vera spilað í kvennadeildinni á sama tíma. Svo verður ekki heldur mun kvennadeildin gera mánaðarhlé á deildinni sinni. „Þar sem að sjö af sextán markaðssvæðum í okkar deild eru að hýsa leiki á heimsmeistaramóti karla þá ætlar NWSL að aðlaga leikskipulag sitt að því,“ sagði deildin í yfirlýsingu. Einnig kemur þar fram að deildin ætlar að leita allra leið til að langa þetta ganga upp við þessar krefjandi aðstæður en það er auðvitað mikið álag á mörgum leikvöngum þessar vikur í júní þegar riðlakeppnin er í fullum gangi. Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir gerðist leikmaður Angel City á dögunum og fer til bandaríska liðsins eftir Evrópumótið. Næsta tímabil byrjar í mars 2026 en það verður samkvæmt þessu ekkert spilað í júní. Það verða hins vegar leikir í júlí í NWSL deildinni. HM karla lýkur ekki fyrr en 19. júlí en útsláttarkeppnin hefst með 32 liða úrslitum 29. júní. HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Sjá meira
HM karla í fótbolta fer fram í júní og júlí næsta sumar. Bandaríkin heldur mótið ásamt Mexíkó og Kanada en alls taka 48 þjóðir þátt að þessu sinni. Það átti að öllu eðlilegu að vera spilað í kvennadeildinni á sama tíma. Svo verður ekki heldur mun kvennadeildin gera mánaðarhlé á deildinni sinni. „Þar sem að sjö af sextán markaðssvæðum í okkar deild eru að hýsa leiki á heimsmeistaramóti karla þá ætlar NWSL að aðlaga leikskipulag sitt að því,“ sagði deildin í yfirlýsingu. Einnig kemur þar fram að deildin ætlar að leita allra leið til að langa þetta ganga upp við þessar krefjandi aðstæður en það er auðvitað mikið álag á mörgum leikvöngum þessar vikur í júní þegar riðlakeppnin er í fullum gangi. Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir gerðist leikmaður Angel City á dögunum og fer til bandaríska liðsins eftir Evrópumótið. Næsta tímabil byrjar í mars 2026 en það verður samkvæmt þessu ekkert spilað í júní. Það verða hins vegar leikir í júlí í NWSL deildinni. HM karla lýkur ekki fyrr en 19. júlí en útsláttarkeppnin hefst með 32 liða úrslitum 29. júní.
HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Sjá meira