Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sindri Sverrisson skrifar 6. júlí 2025 07:01 Glódís Perla Viggósdóttir var að glíma við skelfilega kveisu í leiknum á miðvikudaginn, afar ólík sjálfri sér að sögn Ingibjargar Sigurðardóttur sem spilar með henni í vörn Íslands. Samsett/Getty Ingibjörg Sigurðardóttir segir það hafa verið afar erfitt að horfa upp á Glódís Perlu Viggósdóttur kveljast og reyna að koma sér í gegnum leik Íslands við Finnland á EM í fótbolta á miðvikudaginn. Óvissa ríkir um fyrirliðann. Glódís varð að fara af velli í hálfleik gegn Finnum og hafði fyrri hálfleikurinn tvívegis verið stöðvaður til að hlúa mætti að henni, þar sem hún var með heiftarlega magakveisu. Ingibjörg var að vanda við hlið Glódísar í íslensku vörninni og þekkti varla makkerinn sinn í því ástandi sem hún var í: „Það var alls ekki skemmtilegt. Það er ekki oft sem maður sér Glódísi í þessu ástandi og ég held ég hafi aldrei spilað með henni þegar hún er svona. Maður heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið. Það var mjög erfitt,“ sagði Ingibjörg á blaðamannafundi Íslands í gær eins og sjá má í spilaranum hér að neðan. „Ég vorkenndi henni ekkert smá mikið þarna á vellinum. Hún er algjör hetja að hafa náð 45 mínútum. Ég skil ekki alveg hvernig hún fór að þessu. Það var mjög erfitt að sjá þetta,“ sagði Ingibjörg. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi í gær að planið væri að Glódís yrði með gegn Sviss. Hún mætti aftur til æfinga í gær en tók ekki fullan þátt og sagði Þorsteinn að meta þyrfti stöðuna eftir nætursvefninn. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Glódís varð að fara af velli í hálfleik gegn Finnum og hafði fyrri hálfleikurinn tvívegis verið stöðvaður til að hlúa mætti að henni, þar sem hún var með heiftarlega magakveisu. Ingibjörg var að vanda við hlið Glódísar í íslensku vörninni og þekkti varla makkerinn sinn í því ástandi sem hún var í: „Það var alls ekki skemmtilegt. Það er ekki oft sem maður sér Glódísi í þessu ástandi og ég held ég hafi aldrei spilað með henni þegar hún er svona. Maður heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið. Það var mjög erfitt,“ sagði Ingibjörg á blaðamannafundi Íslands í gær eins og sjá má í spilaranum hér að neðan. „Ég vorkenndi henni ekkert smá mikið þarna á vellinum. Hún er algjör hetja að hafa náð 45 mínútum. Ég skil ekki alveg hvernig hún fór að þessu. Það var mjög erfitt að sjá þetta,“ sagði Ingibjörg. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi í gær að planið væri að Glódís yrði með gegn Sviss. Hún mætti aftur til æfinga í gær en tók ekki fullan þátt og sagði Þorsteinn að meta þyrfti stöðuna eftir nætursvefninn.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira