„Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Árni Sæberg skrifar 7. júlí 2025 11:28 Jón Guðni Ómarsson er bankastjóri Íslandsbanka. Vísir/Anton Brink Bankastjóri Íslandsbanka segir mikil vonbrigði að stjórn Kviku hafi ákveðið að ganga til samrunaviðræðna við Arion banka frekar en Íslandsbanka. Í tölvubréfi til starfsmanna segir hann að bankinn hafi teygt sig eins langt og hann gat í tilboði sínu en að sem betur fer séu fleiri fiskar í sjónum en Kvika. Líkt og greint var frá í gær hefur stjórn Kviku banka samþykkt að verða við beiðni stjórnar Arion banka um að hefja formlegar samrunaviðræður milli bankanna, og hefur viljayfirlýsing þess efnis verið undirrituð af hálfu beggja aðila. Beiðni stjórnar Arion banka um samrunaviðræður barst síðdegis á föstudag, á sama tíma og sams konar beiðni Íslandsbanka barst. Arion bauð betur Samhliða því að Íslandsbanki sendi tilkynningu til Kauphallar um að Kvika hefði hafnað beiðni bankans sendi Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka tölvubréf til starfsmanna. „Líkt og tilkynningar frá því á föstudaginn báru með sér sýndum bæði við og Arion áhuga og er þetta niðurstaðan. Að okkur skilst byggir ákvörðun Kviku fyrst og fremst á að Arion hafi boðið hærra verð. Við teygðum okkur eins langt í verði og við töldum hyggilegt útfrá hagsmunum hluthafa bankans og var það byggt á bjartsýnum forsendum um bæði vöxt og samlegðaráhrif,“ segir Jón Guðni. Niðurstaðan vonbrigði Hann segir niðurstöðu Kviku vissulega vera vonbriðgið, enda hafi starfsmenn bankans lagt mikla vinnu í að greina tækifærið og möguleg samlegðaráhrif, sem samruni við Kviku hefði haft í för með sér. „En sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum og mörg önnur tækifæri sem við höfum og munum huga að - bæði hvað varðar innri og ytri vöxt , hérlendis og erlendis. Margt spennandi að skoða þar. Ég vona að þið hafið notið veðurblíðunnar um helgina og nú fer heldur að hægjast á vegna sumarfría. Það er þó törn þessa dagana hjá fjárhagsdeild, áhættustýringu og öðrum sem vinna við uppgjör bankans fyrir annan ársfjórðung, sem verður birt 31. júlí.“ Íslandsbanki Kvika banki Arion banki Fjármálafyrirtæki Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Líkt og greint var frá í gær hefur stjórn Kviku banka samþykkt að verða við beiðni stjórnar Arion banka um að hefja formlegar samrunaviðræður milli bankanna, og hefur viljayfirlýsing þess efnis verið undirrituð af hálfu beggja aðila. Beiðni stjórnar Arion banka um samrunaviðræður barst síðdegis á föstudag, á sama tíma og sams konar beiðni Íslandsbanka barst. Arion bauð betur Samhliða því að Íslandsbanki sendi tilkynningu til Kauphallar um að Kvika hefði hafnað beiðni bankans sendi Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka tölvubréf til starfsmanna. „Líkt og tilkynningar frá því á föstudaginn báru með sér sýndum bæði við og Arion áhuga og er þetta niðurstaðan. Að okkur skilst byggir ákvörðun Kviku fyrst og fremst á að Arion hafi boðið hærra verð. Við teygðum okkur eins langt í verði og við töldum hyggilegt útfrá hagsmunum hluthafa bankans og var það byggt á bjartsýnum forsendum um bæði vöxt og samlegðaráhrif,“ segir Jón Guðni. Niðurstaðan vonbrigði Hann segir niðurstöðu Kviku vissulega vera vonbriðgið, enda hafi starfsmenn bankans lagt mikla vinnu í að greina tækifærið og möguleg samlegðaráhrif, sem samruni við Kviku hefði haft í för með sér. „En sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum og mörg önnur tækifæri sem við höfum og munum huga að - bæði hvað varðar innri og ytri vöxt , hérlendis og erlendis. Margt spennandi að skoða þar. Ég vona að þið hafið notið veðurblíðunnar um helgina og nú fer heldur að hægjast á vegna sumarfría. Það er þó törn þessa dagana hjá fjárhagsdeild, áhættustýringu og öðrum sem vinna við uppgjör bankans fyrir annan ársfjórðung, sem verður birt 31. júlí.“
Íslandsbanki Kvika banki Arion banki Fjármálafyrirtæki Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira