Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Siggeir Ævarsson skrifar 7. júlí 2025 23:15 David Beckham lætur sig sjaldnast vanta á Wimbledon. Hér er hann ásamt Gareth Southgate, fyrrum þjálfara enska landsliðsins í knattspyrnu. Þeir sáust þó ekki með vín við hönd. Vísir/Getty Wimbledon tennismótið er elsta tennismót í heimi og af mörgum talið það virðulegasta af öllum stórmótum. Þar er ekkert deilt um hvort leyfa eigi sölu á áfengi enda gott freyðivín ómissandi partur af upplifuninni að mæta á völlinn. Áhugaverð uppákoma varð þó á mótinu á föstudaginn sem tengist áfengisneyslu en það væru ýkjur að segja að allt hafi ætlað um koll að keyra. Hin bandaríska Amanda Anisimova var í þann mund að slá uppgjöf þegar þögnin á vellinum var rofin af einhverjum í áhorfendastúkunni að opna freyðivínsflösku. Anisimova fipaðist og vallarþulurinn minnti fólk á að vinsamlegast vera ekki að opna freyðivínsflöskur þegar uppgjafir eiga sér stað. Lýsendum mótsins var greinilega skemmt yfir þessu atviki en Anisimova var auðsýnilega nokkuð pirruð en kláraði þó einvígið gegn Dalma Galfi með sigri. Aðvaranir vallarþularins dugðu þó greinilega skammt því síðar um daginn flaug korktappi inn á völlinn. Ekki er þó að sjá að nein umræða hafi skapast í kjölfarið um hvort banna eigi sölu áfengis á mótinu. Tennis Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Áhugaverð uppákoma varð þó á mótinu á föstudaginn sem tengist áfengisneyslu en það væru ýkjur að segja að allt hafi ætlað um koll að keyra. Hin bandaríska Amanda Anisimova var í þann mund að slá uppgjöf þegar þögnin á vellinum var rofin af einhverjum í áhorfendastúkunni að opna freyðivínsflösku. Anisimova fipaðist og vallarþulurinn minnti fólk á að vinsamlegast vera ekki að opna freyðivínsflöskur þegar uppgjafir eiga sér stað. Lýsendum mótsins var greinilega skemmt yfir þessu atviki en Anisimova var auðsýnilega nokkuð pirruð en kláraði þó einvígið gegn Dalma Galfi með sigri. Aðvaranir vallarþularins dugðu þó greinilega skammt því síðar um daginn flaug korktappi inn á völlinn. Ekki er þó að sjá að nein umræða hafi skapast í kjölfarið um hvort banna eigi sölu áfengis á mótinu.
Tennis Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum