Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 9. júlí 2025 08:09 Hanna Katrín ætlar að grilla kótilettur til styrktar krabbameinssjúkra barna. Vísir/Ívar Fannar Tæp sjötíu prósent þjóðarinnar eru hlynnt veiðigjaldafrumvarpinu. Þetta kemur fram í nýrri könnun frá Prósent. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins eru þeir einu sem eru líklegri til að vera andvígir og fleiri Miðflokksmenn eru hlynntir en andvígir. Þátttakendur voru spurðir hve hlynntir þeir væru eða andvígir frumvarpi atvinnuvegaráðherra um breytingu á lögum um veiðigjald. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 69 prósent vera hlynnt frumvarpinu. Fjórtán prósent hvorki hlynnt né andvíg og sautján prósent andvíg. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins óháð breytum.Prósent Karlar voru talsvert líklegri til að vera andvígir frumvarpinu en konur en þó var um að ræða lítinn minnihluta í báðum tilfellum. Hlutfall karla sem voru andvígir frumvarpinu var 23 prósent og hlutfall kvenna 12 prósent. Jafnhátt hlutfall karla og kvenna voru hlynnt breytingunum. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins eftir kyni.Prósent Íbúar á landsbyggðinni voru líklegri til að vera andvígir frumvarpinu, þó aðeins 23 prósent þátttakenda. Það er þó marktækt hærra en í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur þar sem hlutfalllið var 13 prósent og 12 prósent í þeirri röð. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins eftir búsetu. Eins og gefur að skilja var helsta breytan í könnuninni flokkshollusta og sögðu 63 prósent þátttakenda sem kjósa Sjálfstæðisflokkinn að þau væru andvíg frumvarpinu. Það er þó athyglisvert að þetta hlutfall nær ekki yfir aðra stjórnarandstöðuflokka. 42 prósent kjósenda Miðflokksins kváðu sig andvíg frumvarpinu og aðeins fimmtán prósent kjósenda hinna stjórnarandstöðuflokkanna. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins eftir flokkum.Prósent Undir fimm prósentum kjósenda ríkisstjórnarflokkanna sögðust andvíg frumvarpinu og yfir 90 prósent kjósenda Samfylkingar og Viðreisnar sögðust hlynnt því. Gögnum kannanarinnar var safnað á tímabilinu 19. júní til 3. júlí 2025. Netkönnun var send á könnunarhóp Prósents. Könnunarúrtakið nam 1950 manns og var svarhlutfall 50 prósent. Breytingar á veiðigjöldum Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skoðanakannanir Sjávarútvegur Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Þátttakendur voru spurðir hve hlynntir þeir væru eða andvígir frumvarpi atvinnuvegaráðherra um breytingu á lögum um veiðigjald. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 69 prósent vera hlynnt frumvarpinu. Fjórtán prósent hvorki hlynnt né andvíg og sautján prósent andvíg. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins óháð breytum.Prósent Karlar voru talsvert líklegri til að vera andvígir frumvarpinu en konur en þó var um að ræða lítinn minnihluta í báðum tilfellum. Hlutfall karla sem voru andvígir frumvarpinu var 23 prósent og hlutfall kvenna 12 prósent. Jafnhátt hlutfall karla og kvenna voru hlynnt breytingunum. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins eftir kyni.Prósent Íbúar á landsbyggðinni voru líklegri til að vera andvígir frumvarpinu, þó aðeins 23 prósent þátttakenda. Það er þó marktækt hærra en í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur þar sem hlutfalllið var 13 prósent og 12 prósent í þeirri röð. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins eftir búsetu. Eins og gefur að skilja var helsta breytan í könnuninni flokkshollusta og sögðu 63 prósent þátttakenda sem kjósa Sjálfstæðisflokkinn að þau væru andvíg frumvarpinu. Það er þó athyglisvert að þetta hlutfall nær ekki yfir aðra stjórnarandstöðuflokka. 42 prósent kjósenda Miðflokksins kváðu sig andvíg frumvarpinu og aðeins fimmtán prósent kjósenda hinna stjórnarandstöðuflokkanna. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins eftir flokkum.Prósent Undir fimm prósentum kjósenda ríkisstjórnarflokkanna sögðust andvíg frumvarpinu og yfir 90 prósent kjósenda Samfylkingar og Viðreisnar sögðust hlynnt því. Gögnum kannanarinnar var safnað á tímabilinu 19. júní til 3. júlí 2025. Netkönnun var send á könnunarhóp Prósents. Könnunarúrtakið nam 1950 manns og var svarhlutfall 50 prósent.
Breytingar á veiðigjöldum Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skoðanakannanir Sjávarútvegur Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira