„Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Agnar Már Másson skrifar 9. júlí 2025 17:47 „Þetta er orkufyrirtæki sem við þjóðin eigum öll,“ segir Haraldur Þór Jónsson, oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps, „þannig að tapið er alltaf samfélagslegt fyrir okkur öll.“ Magnús Hlynur Hreiðarsson Oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps segir augljóst að leyfi fyrir Hvammsvirkjun fáist þegar sótt verður um það aftur. Hæstiréttur hafnaði Hvammsvirkjun í dag en dómurinn byggði á lögum sem nú hefur verið breytt. Hæstiréttur staðfesti í dag ógildingu virkjunarleyfis fyrir Hvammsvirkjun en undirbúningsframkvæmdir vegna virkjunarinnar eru þegar komnar langt á veg. Leyfi Umhverfisstofnunar til breytinga á vatnshlotinu Þjórsá var ógilt þar sem Hæstiréttur taldi að samkvæmt þágildandi lögum nr. 36/2011 væri ekki heimilt að breyta vatnshloti vegna framkvæmda við vatnsaflsvirkjanir. Virkjunarleyfi Orkustofnunar vegna Hammsvirkjunar var einnig ógilt, þar sem það byggðist á fyrrgreindri heimild Umhverfisstofnunar. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra, sagði niðurstöðuna slæmar fréttir en góðu fréttirnar væru þær að lögunum hafi verið breytt. Það verði því sótt um nýtt leyfi á grundvelli nýrra laga sem samþykkt voru í síðasta mánuði. Forstjóri Landsvirkjunar sagði dóminn vonbrigði en að virkjunin væri ekki út úr myndinni. „Líklega sjáum við fyrir endann á málinu núna,“ segir Haraldur Þór Jónsson, oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps, í Reykjavík síðdegis í dag. Hann segir skýrt í dómnum að málið falli einfaldlega á formgalla í löggjöf sem sé ekki lengur til staðar. „Þannig að það er ekki að sakast við okkur í sveitarfélaginu eða Landsvirkjun. Það er Alþingi sem setur lögin og þetta fellur á því,“ bætir Halldór við. En nú þegar lagabreytingar eru gengnar í gegn telur hann líklegt að virkjanaleyfi verði nú réttilega samþykkt. „Miðað við lögin eins og þau eru í dag er augljóst að í næstu umferð fara hlutirnir í gegn. En þessi óvissa og þessar tafir, þetta er ekkert skemmtilegt,“ bætir hann við og segir tekjutjón vegna seinkana vera gríðarlegt. „Þetta er orkufyrirtæki sem við þjóðin eigum öll þannig að tapið er alltaf samfélagslegt fyrir okkur öll.“ Deilur um Hvammsvirkjun Umhverfismál Orkumál Skeiða- og Gnúpverjahreppur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Dómsmál Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag ógildingu virkjunarleyfis fyrir Hvammsvirkjun en undirbúningsframkvæmdir vegna virkjunarinnar eru þegar komnar langt á veg. Leyfi Umhverfisstofnunar til breytinga á vatnshlotinu Þjórsá var ógilt þar sem Hæstiréttur taldi að samkvæmt þágildandi lögum nr. 36/2011 væri ekki heimilt að breyta vatnshloti vegna framkvæmda við vatnsaflsvirkjanir. Virkjunarleyfi Orkustofnunar vegna Hammsvirkjunar var einnig ógilt, þar sem það byggðist á fyrrgreindri heimild Umhverfisstofnunar. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra, sagði niðurstöðuna slæmar fréttir en góðu fréttirnar væru þær að lögunum hafi verið breytt. Það verði því sótt um nýtt leyfi á grundvelli nýrra laga sem samþykkt voru í síðasta mánuði. Forstjóri Landsvirkjunar sagði dóminn vonbrigði en að virkjunin væri ekki út úr myndinni. „Líklega sjáum við fyrir endann á málinu núna,“ segir Haraldur Þór Jónsson, oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps, í Reykjavík síðdegis í dag. Hann segir skýrt í dómnum að málið falli einfaldlega á formgalla í löggjöf sem sé ekki lengur til staðar. „Þannig að það er ekki að sakast við okkur í sveitarfélaginu eða Landsvirkjun. Það er Alþingi sem setur lögin og þetta fellur á því,“ bætir Halldór við. En nú þegar lagabreytingar eru gengnar í gegn telur hann líklegt að virkjanaleyfi verði nú réttilega samþykkt. „Miðað við lögin eins og þau eru í dag er augljóst að í næstu umferð fara hlutirnir í gegn. En þessi óvissa og þessar tafir, þetta er ekkert skemmtilegt,“ bætir hann við og segir tekjutjón vegna seinkana vera gríðarlegt. „Þetta er orkufyrirtæki sem við þjóðin eigum öll þannig að tapið er alltaf samfélagslegt fyrir okkur öll.“
Deilur um Hvammsvirkjun Umhverfismál Orkumál Skeiða- og Gnúpverjahreppur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Dómsmál Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Sjá meira