Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Siggeir Ævarsson skrifar 9. júlí 2025 22:48 Khalen Saunders er varnarmaður hjá New Orleans Saints í NFL deildinni Vísir/Getty Khalen Saunders, sem leikur með New Orleans Saints í NFL deildinni, stóð um helgina fyrir fótboltabúðum fyrir hinsegin ungmenni en þetta var í fyrsta sinn sem spilandi leikmaður í deildinni stendur fyrir slíkum búðum. Búðirnar voru samstarfsverkefni Khalen og eldri bróður hans Kameron en hann hefur getið sér gott orð sem dansari hjá Taylor Swift. View this post on Instagram A post shared by TODAY (@todayshow) Khalen er yngstur af fjórum bræðrum en hann lítur mjög upp til Kameron. „Ég lærði það mjög fljótt af Kameron að taka fólki eins og það er og leyfa þeim að vera þau sjálf í kringum þig. Þannig færðu það einlæga og besta fram hjá fólki.“ Sjálfur hefur Khalen oft upplifað mjög mikla fordóma og eitrað umhverfi í kringum íþróttina sem hann segir að megi oft skrifa á fáfræði. Hann segist vona að búðir eins og þessar hjálpi til við að eyða slíkum fordómum og skapi um leið öruggt umhverfi fyrir unga hinsegin einstaklinga til að taka þátt í íþróttum. Þá sagðist hann einnig hafa þurft að hlusta á allskonar sleggjudóma frá fólki í aðdragandi búðanna eins og til dæmis að orð eins og „hinsegin“ og „ungmenni“ ættu ekki að heyrast í sömu setningu en hann svarar því af yfirvegun. „Þetta snýst ekki um að reyna að innræta kynhneigð eða kynvitund hjá börnum. Þetta snýst eingöngu um að kenna börnum að bera virðingu fyrir þeim sem eru hinsegin.“ NFL Hinsegin Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Búðirnar voru samstarfsverkefni Khalen og eldri bróður hans Kameron en hann hefur getið sér gott orð sem dansari hjá Taylor Swift. View this post on Instagram A post shared by TODAY (@todayshow) Khalen er yngstur af fjórum bræðrum en hann lítur mjög upp til Kameron. „Ég lærði það mjög fljótt af Kameron að taka fólki eins og það er og leyfa þeim að vera þau sjálf í kringum þig. Þannig færðu það einlæga og besta fram hjá fólki.“ Sjálfur hefur Khalen oft upplifað mjög mikla fordóma og eitrað umhverfi í kringum íþróttina sem hann segir að megi oft skrifa á fáfræði. Hann segist vona að búðir eins og þessar hjálpi til við að eyða slíkum fordómum og skapi um leið öruggt umhverfi fyrir unga hinsegin einstaklinga til að taka þátt í íþróttum. Þá sagðist hann einnig hafa þurft að hlusta á allskonar sleggjudóma frá fólki í aðdragandi búðanna eins og til dæmis að orð eins og „hinsegin“ og „ungmenni“ ættu ekki að heyrast í sömu setningu en hann svarar því af yfirvegun. „Þetta snýst ekki um að reyna að innræta kynhneigð eða kynvitund hjá börnum. Þetta snýst eingöngu um að kenna börnum að bera virðingu fyrir þeim sem eru hinsegin.“
NFL Hinsegin Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira