Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 06:32 Babe Ruth og Olivia „Livvy“ Dunne. Hún vildi kaupa gömlu íbúð goðsagnarinnar en fékk það ekki. Getty/Bettmann/TheStewartofNY Olivia „Livvy“ Dunne hélt hún væri búin að kaupa draumaíbúð sína í New York en aðeins nokkrum dögum áður en hún átti að sækja lyklana kom babb í bátinn. Dunne var mikil fimleikastjarna í háskóla en sló síðan rækilega í gegn á samfélagsmiðlum og lagði fimleikana á hilluna. Hún er orðin svo stór að hún var á forsíðu sundbolablaði Sport Illustraited í ár. Dunne hefur líka þénað vel á samfélagsmiðum og hafði efni á að kaupa dýra íbúð í New York. Hún var á dögunum að reyna að kaupa íbúð hafnaboltagoðsagnarinnar Babe Ruth og hélt að það hefði tekist hjá sér. Linne bauð 1,59 milljón dollara í íbúðina eða 195 milljónir króna. Tilboðinu var á endanum hafnað. Livvy Dunne was turned down to buy Babe Ruth's former apartment 😳(via @livvydunne) pic.twitter.com/6c1YMScnr6— Sports Illustrated (@SInow) July 9, 2025 „Ég er svo svekkt. Fyrir nokkrum mánuðum þá ætlaði ég að kaupa mína fyrstu íbúð sem er svo spennandi. Ég ætlað að kaupa íbúð í New York City. Þetta var einu sinni íbúðin hans Babe Ruth,“ sagði Livvy Dunne á samfélagsmiðlum sínum. „Síðan fékk ég símtal frá hússtjórninni og þeir sögðust hafa hafnað umsókn minni. Í raun þýddi það að aðrir íbúar stóðu í vegi fyrir því að ég flytti inn,“ sagði Dunne. Íbúar í fjölbýlishúsinu segja ástæðuna vera stjórn hússins þótti hún sýna of mikið á samfélagsmiðlum. „Hún gerði mistök. Stjórnin var ósátt vegna þess hvað hún sýndi á Instagram síðu sinni,“ hafði New York Post eftir einum íbúanum. Babe Ruth er talinn vera einn besti hafnaboltaleikmaður allra tíma. Hann spilaði 22 tímabil í MLB deildinni frá 1914 til 1935, lengst af með New York Yankees en líka með Boston Red Sox. Íbúðin er þekkt kennileiti í New York en það er platti utan á húsinu sem segir að þar hafi Babe Ruth búið. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated Swimsuit (@si_swimsuit) Fimleikar Hafnabolti Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Dunne var mikil fimleikastjarna í háskóla en sló síðan rækilega í gegn á samfélagsmiðlum og lagði fimleikana á hilluna. Hún er orðin svo stór að hún var á forsíðu sundbolablaði Sport Illustraited í ár. Dunne hefur líka þénað vel á samfélagsmiðum og hafði efni á að kaupa dýra íbúð í New York. Hún var á dögunum að reyna að kaupa íbúð hafnaboltagoðsagnarinnar Babe Ruth og hélt að það hefði tekist hjá sér. Linne bauð 1,59 milljón dollara í íbúðina eða 195 milljónir króna. Tilboðinu var á endanum hafnað. Livvy Dunne was turned down to buy Babe Ruth's former apartment 😳(via @livvydunne) pic.twitter.com/6c1YMScnr6— Sports Illustrated (@SInow) July 9, 2025 „Ég er svo svekkt. Fyrir nokkrum mánuðum þá ætlaði ég að kaupa mína fyrstu íbúð sem er svo spennandi. Ég ætlað að kaupa íbúð í New York City. Þetta var einu sinni íbúðin hans Babe Ruth,“ sagði Livvy Dunne á samfélagsmiðlum sínum. „Síðan fékk ég símtal frá hússtjórninni og þeir sögðust hafa hafnað umsókn minni. Í raun þýddi það að aðrir íbúar stóðu í vegi fyrir því að ég flytti inn,“ sagði Dunne. Íbúar í fjölbýlishúsinu segja ástæðuna vera stjórn hússins þótti hún sýna of mikið á samfélagsmiðlum. „Hún gerði mistök. Stjórnin var ósátt vegna þess hvað hún sýndi á Instagram síðu sinni,“ hafði New York Post eftir einum íbúanum. Babe Ruth er talinn vera einn besti hafnaboltaleikmaður allra tíma. Hann spilaði 22 tímabil í MLB deildinni frá 1914 til 1935, lengst af með New York Yankees en líka með Boston Red Sox. Íbúðin er þekkt kennileiti í New York en það er platti utan á húsinu sem segir að þar hafi Babe Ruth búið. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated Swimsuit (@si_swimsuit)
Fimleikar Hafnabolti Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira