Veðurblíða víða um land Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. júlí 2025 09:21 Sólin ætlar að láta sjá sig á Ísafirði í dag. Veðurstofa Íslands spáir hita upp á elleftu til 21 stig en hlýjast verður á norðaustanverðu landinu. Einnig má búast við sólskini um tíma á Vestfjörðum og Vesturlandi. Búast má við að súld eða rigningu á Suður- og Austurlandi síðdegis. Hæg breytilegt átt verður í dag, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Veðurhorfur næstu daga Á mánudag: Austan og norðaustan 3-10 m/s, en 8-13 við suðausturströndna. Víða bjart veður og hiti 17 til 27 stig, en sums staðar þokubakkar og mun svalara við norður- og austurströndina.Á þriðjudag:Austlæg eða breytileg átt 3-8. Bjart með köflum, en þokubakkar við ströndina og skúrir á stöku stað síðdegis. Áfram mjög hlýtt.Á miðvikudag: Suðlæg eða breytileg átt og sums staðar skúrir, en yfirleitt þurrt og bjart á austanverðu landinu. Hiti 13 til 25 stig, hlýjast í innsveitum norðaustantil.Á fimmtudag og föstudag: Hæg breytileg átt, skýjað og dálítil súld öðru hverju. Hiti 12 til 20 stig. Veður Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Sjá meira
Búast má við að súld eða rigningu á Suður- og Austurlandi síðdegis. Hæg breytilegt átt verður í dag, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Veðurhorfur næstu daga Á mánudag: Austan og norðaustan 3-10 m/s, en 8-13 við suðausturströndna. Víða bjart veður og hiti 17 til 27 stig, en sums staðar þokubakkar og mun svalara við norður- og austurströndina.Á þriðjudag:Austlæg eða breytileg átt 3-8. Bjart með köflum, en þokubakkar við ströndina og skúrir á stöku stað síðdegis. Áfram mjög hlýtt.Á miðvikudag: Suðlæg eða breytileg átt og sums staðar skúrir, en yfirleitt þurrt og bjart á austanverðu landinu. Hiti 13 til 25 stig, hlýjast í innsveitum norðaustantil.Á fimmtudag og föstudag: Hæg breytileg átt, skýjað og dálítil súld öðru hverju. Hiti 12 til 20 stig.
Veður Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Sjá meira