Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 12. júlí 2025 15:56 Þorsteinn Roy var sáttur eftir gott hlaup og góðan sigur í dag. Mynd/Laugavegshlaupið „Mér líður bara mjög vel núna. Ég er búinn að fara í sturtu og drekka einhverja sex lítra af vökva, eftir það er ég góður,“ segir Þorsteinn Roy Jóhannsson, sigurvegari Laugavegshlaupsins í ár, eftir glimrandi frammistöðu í dag. Hann varði titil sinn frá því í fyrra. „Aðstæður voru frábærar, það er ekki hægt að kvarta yfir neinu. Mjög lyngt, smá hliðar en eiginlega meðvindur á söndunum. Það eina sem er hægt að kvarta yfir er hiti en það má ekki á Íslandi. Þetta var bara fullkomið,“ segir Þorsteinn Roy enn fremur. Aðspurður um æfingar í aðdragandanum segist Þorsteinn ekki hafa einblínt á Laugaveginn í æfingum sínum, enda sinnir hann hlaupum á ýmsum vígstöðvum. „Maður er alltaf í góðri æfingu og ég hef æft vel í mörg ár. Mörg ár af samfelldri þjálfun og þá bætir maður sig hægt og rólega. Ég er svo sem ekki búinn að æfa sérstaklega fyrir akkúrat Laugaveginn, ég tók bara eina stóra Laugavegsæfingu en almennt er maður að reyna að bæta sig í öllu.“ Þorsteinn Roy kom í mark á 4:05:05 klukkutímum en hann hljóp mjög vel framan af og var líklegur til þess að bæta brautarmet þjálfara hans Þorbergs Inga Jónssonar. Það féll þó ekki að þessu sinni. „Mig langaði að reyna við metið hans Tobba. Ég ber svo mikla virðingu fyrir Tobba og þessu meti. Þetta er hægara sagt en gert. Þetta er bara tryllt, það er ótrúlegt að maðurinn hafi verið á 2:50 í Emstrum og hlaupið svo undir fjórum. Ég held að fólk fatti ekki hvað þetta er ótrúlegt met,“ segir Þorsteinn. Þorbergur Ingi varð annar í hlaupinu en hann er sá eini sem hefur hlaupið Laugaveginn á undir fjórum klukkustundum. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum að ofan. Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
„Aðstæður voru frábærar, það er ekki hægt að kvarta yfir neinu. Mjög lyngt, smá hliðar en eiginlega meðvindur á söndunum. Það eina sem er hægt að kvarta yfir er hiti en það má ekki á Íslandi. Þetta var bara fullkomið,“ segir Þorsteinn Roy enn fremur. Aðspurður um æfingar í aðdragandanum segist Þorsteinn ekki hafa einblínt á Laugaveginn í æfingum sínum, enda sinnir hann hlaupum á ýmsum vígstöðvum. „Maður er alltaf í góðri æfingu og ég hef æft vel í mörg ár. Mörg ár af samfelldri þjálfun og þá bætir maður sig hægt og rólega. Ég er svo sem ekki búinn að æfa sérstaklega fyrir akkúrat Laugaveginn, ég tók bara eina stóra Laugavegsæfingu en almennt er maður að reyna að bæta sig í öllu.“ Þorsteinn Roy kom í mark á 4:05:05 klukkutímum en hann hljóp mjög vel framan af og var líklegur til þess að bæta brautarmet þjálfara hans Þorbergs Inga Jónssonar. Það féll þó ekki að þessu sinni. „Mig langaði að reyna við metið hans Tobba. Ég ber svo mikla virðingu fyrir Tobba og þessu meti. Þetta er hægara sagt en gert. Þetta er bara tryllt, það er ótrúlegt að maðurinn hafi verið á 2:50 í Emstrum og hlaupið svo undir fjórum. Ég held að fólk fatti ekki hvað þetta er ótrúlegt met,“ segir Þorsteinn. Þorbergur Ingi varð annar í hlaupinu en hann er sá eini sem hefur hlaupið Laugaveginn á undir fjórum klukkustundum. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum að ofan.
Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira