Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 12. júlí 2025 15:56 Þorsteinn Roy var sáttur eftir gott hlaup og góðan sigur í dag. Mynd/Laugavegshlaupið „Mér líður bara mjög vel núna. Ég er búinn að fara í sturtu og drekka einhverja sex lítra af vökva, eftir það er ég góður,“ segir Þorsteinn Roy Jóhannsson, sigurvegari Laugavegshlaupsins í ár, eftir glimrandi frammistöðu í dag. Hann varði titil sinn frá því í fyrra. „Aðstæður voru frábærar, það er ekki hægt að kvarta yfir neinu. Mjög lyngt, smá hliðar en eiginlega meðvindur á söndunum. Það eina sem er hægt að kvarta yfir er hiti en það má ekki á Íslandi. Þetta var bara fullkomið,“ segir Þorsteinn Roy enn fremur. Aðspurður um æfingar í aðdragandanum segist Þorsteinn ekki hafa einblínt á Laugaveginn í æfingum sínum, enda sinnir hann hlaupum á ýmsum vígstöðvum. „Maður er alltaf í góðri æfingu og ég hef æft vel í mörg ár. Mörg ár af samfelldri þjálfun og þá bætir maður sig hægt og rólega. Ég er svo sem ekki búinn að æfa sérstaklega fyrir akkúrat Laugaveginn, ég tók bara eina stóra Laugavegsæfingu en almennt er maður að reyna að bæta sig í öllu.“ Þorsteinn Roy kom í mark á 4:05:05 klukkutímum en hann hljóp mjög vel framan af og var líklegur til þess að bæta brautarmet þjálfara hans Þorbergs Inga Jónssonar. Það féll þó ekki að þessu sinni. „Mig langaði að reyna við metið hans Tobba. Ég ber svo mikla virðingu fyrir Tobba og þessu meti. Þetta er hægara sagt en gert. Þetta er bara tryllt, það er ótrúlegt að maðurinn hafi verið á 2:50 í Emstrum og hlaupið svo undir fjórum. Ég held að fólk fatti ekki hvað þetta er ótrúlegt met,“ segir Þorsteinn. Þorbergur Ingi varð annar í hlaupinu en hann er sá eini sem hefur hlaupið Laugaveginn á undir fjórum klukkustundum. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum að ofan. Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Sjá meira
„Aðstæður voru frábærar, það er ekki hægt að kvarta yfir neinu. Mjög lyngt, smá hliðar en eiginlega meðvindur á söndunum. Það eina sem er hægt að kvarta yfir er hiti en það má ekki á Íslandi. Þetta var bara fullkomið,“ segir Þorsteinn Roy enn fremur. Aðspurður um æfingar í aðdragandanum segist Þorsteinn ekki hafa einblínt á Laugaveginn í æfingum sínum, enda sinnir hann hlaupum á ýmsum vígstöðvum. „Maður er alltaf í góðri æfingu og ég hef æft vel í mörg ár. Mörg ár af samfelldri þjálfun og þá bætir maður sig hægt og rólega. Ég er svo sem ekki búinn að æfa sérstaklega fyrir akkúrat Laugaveginn, ég tók bara eina stóra Laugavegsæfingu en almennt er maður að reyna að bæta sig í öllu.“ Þorsteinn Roy kom í mark á 4:05:05 klukkutímum en hann hljóp mjög vel framan af og var líklegur til þess að bæta brautarmet þjálfara hans Þorbergs Inga Jónssonar. Það féll þó ekki að þessu sinni. „Mig langaði að reyna við metið hans Tobba. Ég ber svo mikla virðingu fyrir Tobba og þessu meti. Þetta er hægara sagt en gert. Þetta er bara tryllt, það er ótrúlegt að maðurinn hafi verið á 2:50 í Emstrum og hlaupið svo undir fjórum. Ég held að fólk fatti ekki hvað þetta er ótrúlegt met,“ segir Þorsteinn. Þorbergur Ingi varð annar í hlaupinu en hann er sá eini sem hefur hlaupið Laugaveginn á undir fjórum klukkustundum. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum að ofan.
Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Sjá meira