Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. júlí 2025 22:26 Ursula von der Leyen hefur verið forseti framkvæmdastjórnar ESB frá 2019. AP/Omar Havana Félagið Ísland-Palestína hefur efnt til mótmæla gegn opinberri heimsókn Ursulu von der Leyen, framkvæmdastjóra Evrópusambandsins, til Íslands í vikunni. Greint var frá því í dag að von der Leyen kæmi í opinbera heimsókn og myndi dvelja á Íslandi dagana 16. til 18. júlí. Á meðan dvölinni stendur mun hún funda með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. Tilgangur heimsóknar framkvæmdastjórans er til að ræða stöðu alþjóðamála, öryggis- og varnarmála, viðskiptamála, almannavarna og loftslagsmála. Félagið Ísland-Palestína segir hins vegar að von der Leyen hafi í starfi sínu „tekið virkan þátt í helför Ísraels í Palestínu með ítrekuðum stuðningsyfirlýsingum við Ísrael.“ Þá hafi hún „haldið diplómatískum hlífðarskildi yfir Ísrael og komið í veg fyrir að Evrópusambandi beiti viðskipta- og vopnasölubanni gegn Ísrael“. Félagið vill að íslensk stjórnvöld kalli eftir því „að Ursula Von Der Leyen verði send til dómstóla í Haag“ en ekki boðið í skoðunarferð til Þingvalla. Í tilefni af heimsókninni boðar félagið til mótmæla við Austurvöll á morgun, mánudaginn 14. júlí, klukkan 14 „þar sem Alþingi er að ljúka störfum án nokkurra aðgerða þingsins til að sporna við þjóðarmorðinu“. Þar ætlar félagið að mótmæla „fullkomnu aðgerðarleysi ráðamanna á Íslandi gegn þjóðarmorði Ísraels á Gaza og heimsókn Ursulu von der Leyen.“ Evrópusambandið Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Alþingi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Greint var frá því í dag að von der Leyen kæmi í opinbera heimsókn og myndi dvelja á Íslandi dagana 16. til 18. júlí. Á meðan dvölinni stendur mun hún funda með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. Tilgangur heimsóknar framkvæmdastjórans er til að ræða stöðu alþjóðamála, öryggis- og varnarmála, viðskiptamála, almannavarna og loftslagsmála. Félagið Ísland-Palestína segir hins vegar að von der Leyen hafi í starfi sínu „tekið virkan þátt í helför Ísraels í Palestínu með ítrekuðum stuðningsyfirlýsingum við Ísrael.“ Þá hafi hún „haldið diplómatískum hlífðarskildi yfir Ísrael og komið í veg fyrir að Evrópusambandi beiti viðskipta- og vopnasölubanni gegn Ísrael“. Félagið vill að íslensk stjórnvöld kalli eftir því „að Ursula Von Der Leyen verði send til dómstóla í Haag“ en ekki boðið í skoðunarferð til Þingvalla. Í tilefni af heimsókninni boðar félagið til mótmæla við Austurvöll á morgun, mánudaginn 14. júlí, klukkan 14 „þar sem Alþingi er að ljúka störfum án nokkurra aðgerða þingsins til að sporna við þjóðarmorðinu“. Þar ætlar félagið að mótmæla „fullkomnu aðgerðarleysi ráðamanna á Íslandi gegn þjóðarmorði Ísraels á Gaza og heimsókn Ursulu von der Leyen.“
Evrópusambandið Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Alþingi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira