Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum Lovísa Arnardóttir skrifar 14. júlí 2025 14:07 Blíðviðri er um nær allt land í dag. Vísir/Anton Brink Landshitamet hefur ekki fallið í dag en hitamet hafa fallið á nokkrum stöðvum á landinu. Til dæmis í Hjarðarlandi í Biskupstungum þar sem hiti mældist 29,2 í dag. Hitametið var þar 28,8 gráður. Landshitametið var sett þann 22. júní 1939 þegar hiti fór í 30,5 stig á Teigarhorni og 30,2 á Kirkjubæjarklaustri. Kristín Hermannsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir óljóst hvort landshitametið muni falla í dag. Hiti sé yfirleitt mestur síðdegis. „Klukkan er bara rétt rúmlega eitt en ég þori ekki að segja hvort það gæti gerst. Það er yfirleitt heitast í kringum tvö, þrjú eða fjögur. Það eru fallin hitamet á einstaka stöð þannig það mun sennilega falla á öðrum stöðvum.“ Stefán Jökull Jakobsson, yfirskálavörður Ferðafélags Íslands, hvatti í hádegisfréttum göngufólk til að hafa varann á í svo miklum hita. Um tuttugu stiga hiti mældist fyrr í dag við Álftavatn. Víða á Austurlandi er um 25 stiga hiti. Einnig var rætt við Heiði Vigfúsdóttur, framkvæmdastjóra tjaldsvæðisins á Egilsstöðum, sem sagði veðrið með ólíkindum. Landshitamet maímánaðar Nýtt landshitamet í maímánuði var slegið á Egilsstaðaflugvelli í síðasta mánuði þar sem hiti mældist 25,8°C fyrr í dag. Hitametið var áður 25,6°C og var sett á Vopnafirði þann 26.maí 1992. Veður Bláskógabyggð Tengdar fréttir Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Nýtt landshitamet í maímánuði var slegið á Egilsstaðaflugvelli í dag þar sem hiti mældist 25,8°C fyrr í dag. Hitametið var áður 25,6°C og var sett á Vopnafirði þann 26.maí 1992. 15. maí 2025 13:46 Hársbreidd frá hitameti í borginni Minnstu munaði að hitamet fyrir maímánuð í Reykjavík hefði verið slegið í blíðviðrinu í gær, nánar tiltekið munaði það aðeins hálfri gráðu. Áfram verður hlýtt, þurrt og tiltölulega bjart í dag og á morgun en það dregur síðan til tíðinda á fimmtudag. 19. maí 2025 11:57 Hnattræn hlýnun gerði hitabylgjuna í maí hlýrri og mun líklegri en ella Hitabylgjan sem gekk yfir Ísland í maí var þremur gráðum hlýrri en hún hefði orðið án manngerðrar hlýnunar jarðar. Loftslagsbreytingar gerðu hitabylgjuna einnig fjörutíu prósent líklegri en ella samkvæmt nýrri greiningu alþjóðlegs hóps vísindamanna. 11. júní 2025 06:01 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Sjá meira
Landshitametið var sett þann 22. júní 1939 þegar hiti fór í 30,5 stig á Teigarhorni og 30,2 á Kirkjubæjarklaustri. Kristín Hermannsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir óljóst hvort landshitametið muni falla í dag. Hiti sé yfirleitt mestur síðdegis. „Klukkan er bara rétt rúmlega eitt en ég þori ekki að segja hvort það gæti gerst. Það er yfirleitt heitast í kringum tvö, þrjú eða fjögur. Það eru fallin hitamet á einstaka stöð þannig það mun sennilega falla á öðrum stöðvum.“ Stefán Jökull Jakobsson, yfirskálavörður Ferðafélags Íslands, hvatti í hádegisfréttum göngufólk til að hafa varann á í svo miklum hita. Um tuttugu stiga hiti mældist fyrr í dag við Álftavatn. Víða á Austurlandi er um 25 stiga hiti. Einnig var rætt við Heiði Vigfúsdóttur, framkvæmdastjóra tjaldsvæðisins á Egilsstöðum, sem sagði veðrið með ólíkindum. Landshitamet maímánaðar Nýtt landshitamet í maímánuði var slegið á Egilsstaðaflugvelli í síðasta mánuði þar sem hiti mældist 25,8°C fyrr í dag. Hitametið var áður 25,6°C og var sett á Vopnafirði þann 26.maí 1992.
Veður Bláskógabyggð Tengdar fréttir Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Nýtt landshitamet í maímánuði var slegið á Egilsstaðaflugvelli í dag þar sem hiti mældist 25,8°C fyrr í dag. Hitametið var áður 25,6°C og var sett á Vopnafirði þann 26.maí 1992. 15. maí 2025 13:46 Hársbreidd frá hitameti í borginni Minnstu munaði að hitamet fyrir maímánuð í Reykjavík hefði verið slegið í blíðviðrinu í gær, nánar tiltekið munaði það aðeins hálfri gráðu. Áfram verður hlýtt, þurrt og tiltölulega bjart í dag og á morgun en það dregur síðan til tíðinda á fimmtudag. 19. maí 2025 11:57 Hnattræn hlýnun gerði hitabylgjuna í maí hlýrri og mun líklegri en ella Hitabylgjan sem gekk yfir Ísland í maí var þremur gráðum hlýrri en hún hefði orðið án manngerðrar hlýnunar jarðar. Loftslagsbreytingar gerðu hitabylgjuna einnig fjörutíu prósent líklegri en ella samkvæmt nýrri greiningu alþjóðlegs hóps vísindamanna. 11. júní 2025 06:01 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Sjá meira
Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Nýtt landshitamet í maímánuði var slegið á Egilsstaðaflugvelli í dag þar sem hiti mældist 25,8°C fyrr í dag. Hitametið var áður 25,6°C og var sett á Vopnafirði þann 26.maí 1992. 15. maí 2025 13:46
Hársbreidd frá hitameti í borginni Minnstu munaði að hitamet fyrir maímánuð í Reykjavík hefði verið slegið í blíðviðrinu í gær, nánar tiltekið munaði það aðeins hálfri gráðu. Áfram verður hlýtt, þurrt og tiltölulega bjart í dag og á morgun en það dregur síðan til tíðinda á fimmtudag. 19. maí 2025 11:57
Hnattræn hlýnun gerði hitabylgjuna í maí hlýrri og mun líklegri en ella Hitabylgjan sem gekk yfir Ísland í maí var þremur gráðum hlýrri en hún hefði orðið án manngerðrar hlýnunar jarðar. Loftslagsbreytingar gerðu hitabylgjuna einnig fjörutíu prósent líklegri en ella samkvæmt nýrri greiningu alþjóðlegs hóps vísindamanna. 11. júní 2025 06:01