Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. júlí 2025 14:43 Hann var aðeins 49 ára gamall. Wikipedia Audun Grønvold, norskur ólympíumedalíuhafi á skíðum, lést í nótt af sárum sínum eftir að hafa orðið fyrir eldingu við sumarbústað sinn á laugardaginn sem leið. Hann var 49 ára gamall. Audun Grønvold vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum 2010. Hann var í sumarfríi með fjölskyldu sinni í sumarbústað í Noregi þegar eldingu laust niður í höfuðið á honum. Kristin Tandberg Haugsjå eiginkona hans greinir frá sorgartíðindunum. „Audun, ástin í lífi mínu og besti vinur til tuttugu ára, í dag fórst þú frá okkur. Það sem hófst sem notalegt sumarfrí endaði á laugardaginn síðasta með því að þú varðst fyrir eldingu á meðan við vorum úti við bústaðinn okkar. Þrátt fyrir að hafa fengið snögga meðhöndlun og varst fluttur á sjúkrahús, lést þú af sárum þínum í nótt. Sanna, Selma, William og ég munum bera þig í hjörtum okkar. Söknuðurinn eftir þér er mikill,“ skrifar hún í færslu á samfélagsmiðlum. Audun átti þrjú börn, þau fyrrnefndu Sanna, Selma og William. Audun átti glæstan feril í skíðamennsku og var Noregsmeistari á skíðum árin 2003 og 2004 en breytti um stefnu árið 2004. Þá hóf hann að iðka svokallað skicross og varð fljótt í hópi þeirra bestu í heimi. Árið 2010 fór hann á Ólympíuleikana í Vancouver í Kanada og þar vann hann til bronsverðlauna í greininni. Sama ár vann hann jafnframt Noregsmeistaraverðlaun í sömu grein. Skíðaíþróttir Andlát Noregur Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Fleiri fréttir Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Audun Grønvold vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum 2010. Hann var í sumarfríi með fjölskyldu sinni í sumarbústað í Noregi þegar eldingu laust niður í höfuðið á honum. Kristin Tandberg Haugsjå eiginkona hans greinir frá sorgartíðindunum. „Audun, ástin í lífi mínu og besti vinur til tuttugu ára, í dag fórst þú frá okkur. Það sem hófst sem notalegt sumarfrí endaði á laugardaginn síðasta með því að þú varðst fyrir eldingu á meðan við vorum úti við bústaðinn okkar. Þrátt fyrir að hafa fengið snögga meðhöndlun og varst fluttur á sjúkrahús, lést þú af sárum þínum í nótt. Sanna, Selma, William og ég munum bera þig í hjörtum okkar. Söknuðurinn eftir þér er mikill,“ skrifar hún í færslu á samfélagsmiðlum. Audun átti þrjú börn, þau fyrrnefndu Sanna, Selma og William. Audun átti glæstan feril í skíðamennsku og var Noregsmeistari á skíðum árin 2003 og 2004 en breytti um stefnu árið 2004. Þá hóf hann að iðka svokallað skicross og varð fljótt í hópi þeirra bestu í heimi. Árið 2010 fór hann á Ólympíuleikana í Vancouver í Kanada og þar vann hann til bronsverðlauna í greininni. Sama ár vann hann jafnframt Noregsmeistaraverðlaun í sömu grein.
Skíðaíþróttir Andlát Noregur Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Fleiri fréttir Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira