Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. júlí 2025 08:18 Gallaðir hvatberar geta valdið alvarlegum sjúkdómum og dauða. Getty Átta börn hafa fæðst á Bretlandseyjum úr erfðaefni þriggja einstaklinga, til að koma í veg fyrir arfgenga sjúkdóma vegna gallaðra hvatbera. Hvatberar eru frumulíffæri sem hefur verið lýst sem orkustöð frumunnar. Þar fer fram frumuöndun en hún byggist á því að mynda orku úr næringu. Hvatberar erfast eingöngu frá móður en þeir geta verið gallaðir og valdið alvarlegum sjúkdómum og jafnvel dauða. Breskir vísindamenn hafa hins vegar þróað aðferð til að koma í veg fyrir að gallaðir hvatberar erfist frá móður til barns. Aðferðin felur í sér að fósturvísar eru búnir til, annars vegar úr eggi móður og sáðfrumu föður og hins vegar úr gjafaeggi og sáðfrumu föður. Frumukjarninn er síðan fjarlægður úr báðum fósturvísum en frumukjarna foreldranna, sem inniheldur erfðaefni þeirra, komið fyrir í fósturvísinn úr gjafaegginu, þar sem heilbrigðir hvatberar eru fyrir. Fóstrið erfir þannig erfðaefni foreldra sinna og heilbrigða hvatbera gjafans. Aðeins 0,1 prósent erfðaefnis barnsins kemur frá gjafanum. Samkvæmt umfjöllun BBC er áætlað að eitt af hverjum 5.000 börnum fæðist með sjúkdóm sökum gallaðra hvatbera, þar sem orkumyndunin er ekki eins og hún á að vera. Vísindamennirnir áætla að nýja aðferðin verði notuð til að skapa 20 til 30 börn á ári. Vísindi Tækni Heilbrigðismál Bretland Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira
Hvatberar eru frumulíffæri sem hefur verið lýst sem orkustöð frumunnar. Þar fer fram frumuöndun en hún byggist á því að mynda orku úr næringu. Hvatberar erfast eingöngu frá móður en þeir geta verið gallaðir og valdið alvarlegum sjúkdómum og jafnvel dauða. Breskir vísindamenn hafa hins vegar þróað aðferð til að koma í veg fyrir að gallaðir hvatberar erfist frá móður til barns. Aðferðin felur í sér að fósturvísar eru búnir til, annars vegar úr eggi móður og sáðfrumu föður og hins vegar úr gjafaeggi og sáðfrumu föður. Frumukjarninn er síðan fjarlægður úr báðum fósturvísum en frumukjarna foreldranna, sem inniheldur erfðaefni þeirra, komið fyrir í fósturvísinn úr gjafaegginu, þar sem heilbrigðir hvatberar eru fyrir. Fóstrið erfir þannig erfðaefni foreldra sinna og heilbrigða hvatbera gjafans. Aðeins 0,1 prósent erfðaefnis barnsins kemur frá gjafanum. Samkvæmt umfjöllun BBC er áætlað að eitt af hverjum 5.000 börnum fæðist með sjúkdóm sökum gallaðra hvatbera, þar sem orkumyndunin er ekki eins og hún á að vera. Vísindamennirnir áætla að nýja aðferðin verði notuð til að skapa 20 til 30 börn á ári.
Vísindi Tækni Heilbrigðismál Bretland Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira