Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. júlí 2025 20:05 Vinstri fótur Bandaríkjaforseta var bersýnilega bólginn á úrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í knattspyrnu se mfram fór í Bandaríkjunum um helgina. AP/Alex Brandon Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið greindur með langvinna bláæðabólgu. Bólgu varð vart neðarlega á fæti forsetans og hann gekkst undir ítarlega læknisskoðun í kjölfarið. Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag. Hún las þar upp bréf frá lækni forsetans. „Ómskoðun var gerð á bláæðum á fótum sem leiddi í ljós langvinna bláæðabólgu sem er algengur kvilli, sérstaklega hjá einstaklingum yfir 70 ára aldri,“ stóð í því. Bandaríkjaforseti er 79 ára gamall en hefur lengi stært sig af heilsu sinni. Hann hefur sagst vera heilbrigðasti forseti í Bandaríkjasögunni. Fjölmiðlafulltrúinn sagði þó að auk bláæðabólgunnar hrjáðu hann einnig eymsli í hendi sem eru sögð tilkomin af tíðum handaböndum hans enda þarf forseti Bandaríkjanna að taka í hönd helstu mektarmenna heims samkvæmt stífri dagskrá. Hann er samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins ekki sagður þjakaður af þessum kvillum og þau eru ekki sögð alvarleg. Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag. Hún las þar upp bréf frá lækni forsetans. „Ómskoðun var gerð á bláæðum á fótum sem leiddi í ljós langvinna bláæðabólgu sem er algengur kvilli, sérstaklega hjá einstaklingum yfir 70 ára aldri,“ stóð í því. Bandaríkjaforseti er 79 ára gamall en hefur lengi stært sig af heilsu sinni. Hann hefur sagst vera heilbrigðasti forseti í Bandaríkjasögunni. Fjölmiðlafulltrúinn sagði þó að auk bláæðabólgunnar hrjáðu hann einnig eymsli í hendi sem eru sögð tilkomin af tíðum handaböndum hans enda þarf forseti Bandaríkjanna að taka í hönd helstu mektarmenna heims samkvæmt stífri dagskrá. Hann er samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins ekki sagður þjakaður af þessum kvillum og þau eru ekki sögð alvarleg.
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira