135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. júlí 2025 21:04 Sigurður Óskar Óskarsson, bústjóri á Ásmundarstöðum, sem er mjög ánægður í sínu starfi með sitt góða starfsfólk. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sextán eldishús fyrir kjúklingaræktun eru nú á Ásmundarstöðum í Ásahreppi á Suðurlandi en nú er samtals pláss fyrir um 135 þúsund fugla í húsunum á staðnum með tilkomu nýjasta hússins. Nýlega var 16 eldishúsið á Ásmundarstöðum formlega tekið í notkun að viðstöddum gestum. Nýja húsið tekur um 13 þúsund fugla en bara í því húsi verða framleidd um 180 tonn af kjúklingakjöti á ári, sem eru þá um 80 þúsund máltíðir eða þar um bil. „Þetta er heilmikið skipulag og umsjón um það að halda keðjunni gangandi frá eggi og alla leið í sláturhús,“ segir Sigurður Óskar Óskarsson, bústjóri á Ásmundarstöðum. „Við erum búin að vera að byggja upp aðstöðuna hér á Ásmundarstöðum á undanförnum árum. Endurbæta eldri hús og laga til umhverfi og annað og það skilar sér bara einfaldlega í betri vöru og fuglunum líður betur og þá verður varan betri,“ segir Guðmundur Svavarsson, framkvæmdastjóri Holta kjúklings hjá Reykjagarði á Hellu. Guðmundur Svavarsson, framkvæmdastjóri Holta kjúklings hjá Reykjagarði að ávarpa gesti við vígslu sextánda eldishússins á Ásmundarstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og neysla á kjúklingakjöti, hún er alltaf mjög mikil eða hvað? „Hún fer alltaf vaxandi með hverju árinu, sem líður enda mjög þægilegur matur því það er hægt að búa til svo margt úr þessu,“ segir Guðmundur og bætir við í lokin. „Til hamingju Ísland með að getað keypt góðan íslenskan kjúkling.“ Tvær hressar, sem mættu við opnunina, Fanney Ólöf (t.h.), sem býr á Kirkjubæjarklaustri og Guðrún S. Magnúsdóttir, sem býr í Bræðratungu í Bláskógabyggð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Öll aðstaða á Ásmundarstöðum er til fyrirmyndar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásahreppur Kjúklingur Dýr Matvælaframleiðsla Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Nýlega var 16 eldishúsið á Ásmundarstöðum formlega tekið í notkun að viðstöddum gestum. Nýja húsið tekur um 13 þúsund fugla en bara í því húsi verða framleidd um 180 tonn af kjúklingakjöti á ári, sem eru þá um 80 þúsund máltíðir eða þar um bil. „Þetta er heilmikið skipulag og umsjón um það að halda keðjunni gangandi frá eggi og alla leið í sláturhús,“ segir Sigurður Óskar Óskarsson, bústjóri á Ásmundarstöðum. „Við erum búin að vera að byggja upp aðstöðuna hér á Ásmundarstöðum á undanförnum árum. Endurbæta eldri hús og laga til umhverfi og annað og það skilar sér bara einfaldlega í betri vöru og fuglunum líður betur og þá verður varan betri,“ segir Guðmundur Svavarsson, framkvæmdastjóri Holta kjúklings hjá Reykjagarði á Hellu. Guðmundur Svavarsson, framkvæmdastjóri Holta kjúklings hjá Reykjagarði að ávarpa gesti við vígslu sextánda eldishússins á Ásmundarstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og neysla á kjúklingakjöti, hún er alltaf mjög mikil eða hvað? „Hún fer alltaf vaxandi með hverju árinu, sem líður enda mjög þægilegur matur því það er hægt að búa til svo margt úr þessu,“ segir Guðmundur og bætir við í lokin. „Til hamingju Ísland með að getað keypt góðan íslenskan kjúkling.“ Tvær hressar, sem mættu við opnunina, Fanney Ólöf (t.h.), sem býr á Kirkjubæjarklaustri og Guðrún S. Magnúsdóttir, sem býr í Bræðratungu í Bláskógabyggð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Öll aðstaða á Ásmundarstöðum er til fyrirmyndar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ásahreppur Kjúklingur Dýr Matvælaframleiðsla Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði