135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. júlí 2025 21:04 Sigurður Óskar Óskarsson, bústjóri á Ásmundarstöðum, sem er mjög ánægður í sínu starfi með sitt góða starfsfólk. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sextán eldishús fyrir kjúklingaræktun eru nú á Ásmundarstöðum í Ásahreppi á Suðurlandi en nú er samtals pláss fyrir um 135 þúsund fugla í húsunum á staðnum með tilkomu nýjasta hússins. Nýlega var 16 eldishúsið á Ásmundarstöðum formlega tekið í notkun að viðstöddum gestum. Nýja húsið tekur um 13 þúsund fugla en bara í því húsi verða framleidd um 180 tonn af kjúklingakjöti á ári, sem eru þá um 80 þúsund máltíðir eða þar um bil. „Þetta er heilmikið skipulag og umsjón um það að halda keðjunni gangandi frá eggi og alla leið í sláturhús,“ segir Sigurður Óskar Óskarsson, bústjóri á Ásmundarstöðum. „Við erum búin að vera að byggja upp aðstöðuna hér á Ásmundarstöðum á undanförnum árum. Endurbæta eldri hús og laga til umhverfi og annað og það skilar sér bara einfaldlega í betri vöru og fuglunum líður betur og þá verður varan betri,“ segir Guðmundur Svavarsson, framkvæmdastjóri Holta kjúklings hjá Reykjagarði á Hellu. Guðmundur Svavarsson, framkvæmdastjóri Holta kjúklings hjá Reykjagarði að ávarpa gesti við vígslu sextánda eldishússins á Ásmundarstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og neysla á kjúklingakjöti, hún er alltaf mjög mikil eða hvað? „Hún fer alltaf vaxandi með hverju árinu, sem líður enda mjög þægilegur matur því það er hægt að búa til svo margt úr þessu,“ segir Guðmundur og bætir við í lokin. „Til hamingju Ísland með að getað keypt góðan íslenskan kjúkling.“ Tvær hressar, sem mættu við opnunina, Fanney Ólöf (t.h.), sem býr á Kirkjubæjarklaustri og Guðrún S. Magnúsdóttir, sem býr í Bræðratungu í Bláskógabyggð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Öll aðstaða á Ásmundarstöðum er til fyrirmyndar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásahreppur Kjúklingur Dýr Matvælaframleiðsla Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Sjá meira
Nýlega var 16 eldishúsið á Ásmundarstöðum formlega tekið í notkun að viðstöddum gestum. Nýja húsið tekur um 13 þúsund fugla en bara í því húsi verða framleidd um 180 tonn af kjúklingakjöti á ári, sem eru þá um 80 þúsund máltíðir eða þar um bil. „Þetta er heilmikið skipulag og umsjón um það að halda keðjunni gangandi frá eggi og alla leið í sláturhús,“ segir Sigurður Óskar Óskarsson, bústjóri á Ásmundarstöðum. „Við erum búin að vera að byggja upp aðstöðuna hér á Ásmundarstöðum á undanförnum árum. Endurbæta eldri hús og laga til umhverfi og annað og það skilar sér bara einfaldlega í betri vöru og fuglunum líður betur og þá verður varan betri,“ segir Guðmundur Svavarsson, framkvæmdastjóri Holta kjúklings hjá Reykjagarði á Hellu. Guðmundur Svavarsson, framkvæmdastjóri Holta kjúklings hjá Reykjagarði að ávarpa gesti við vígslu sextánda eldishússins á Ásmundarstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og neysla á kjúklingakjöti, hún er alltaf mjög mikil eða hvað? „Hún fer alltaf vaxandi með hverju árinu, sem líður enda mjög þægilegur matur því það er hægt að búa til svo margt úr þessu,“ segir Guðmundur og bætir við í lokin. „Til hamingju Ísland með að getað keypt góðan íslenskan kjúkling.“ Tvær hressar, sem mættu við opnunina, Fanney Ólöf (t.h.), sem býr á Kirkjubæjarklaustri og Guðrún S. Magnúsdóttir, sem býr í Bræðratungu í Bláskógabyggð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Öll aðstaða á Ásmundarstöðum er til fyrirmyndar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ásahreppur Kjúklingur Dýr Matvælaframleiðsla Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Sjá meira