„Við viljum meira“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2025 23:15 Kelly, sem skoraði sigurmark Englands í úrslitum EM 2022, biður fólk vinsamlegast að róa sig. EPA/JEAN-CHRISTOPHE BOTT England er komið í úrslit á þriðja stórmótinu í röð þökk sé sigurmarki Chloe Kelly í framlengingu gegn Ítalíu. Þær ensku hafa þó hikstað á Evrópumótinu sem nú fram fer í Sviss. Eftir virkilega erfiðan leik gegn Svíþjóð í 8-liða úrslitum þurfti heldur betur dramatík til að koma Englandi í þriðja úrslitaleikinn í röð. Takist Spáni að leggja Þýskaland annað kvöld mætast England og Spánn í úrslitum líkt og þær gerðu á HM 2023 þar sem Spánn hafði betur. „Þetta virðist óraunverulegt. Svo mögnuð tilfinning. Þetta lið á ekkert minna skilið. Þrír úrslitaleikir í röð og við viljum meira,“ sagði hetjan Kelly skömmu eftir að flautað var til leiksloka í Genf. Kelly skoraði sigurmarkið þegar hún fylgdi eftir eigin vítaspyrnu sem hafði verið varin. „Ég reyni að gera mitt besta fyrir liðið. Markið átti ekki að vera svona en markvörðurinn hafði augljóslega unnið heimavinnuna sína. Við förum aftur á teikniborðið og höldum áfram að æfa þessar vítaspyrnur. Sem betur fer náði ég frákastinu.“ Skot og ... mark.EPA/JEAN-CHRISTOPHE BOTT Hin 19 ára gamla Michelle Agyemang jafnaði metin í uppbótartíma og tryggði Englandi framlengingu. Hún kom einnig inn af bekknum gegn Svíþjóð og skoraði. „Hún er ótrúleg. Hún hefði átt að skora annað þegar boltinn hafnaði í þverslánni. Hún er með heiminn við fætur sér, ungur leikmaður með bjarta framtíð. Ég gæti ekki verið ánægðari fyrir hennar hönd.“ „Liðið sýndi þrautseigju og við komum til baka. Vonandi getum við gert okkur lífið auðveldara, við þurfum ekki allt þetta stress.“ „Við höfum vonina, við höfum trúnna og við höfum gæðin. Við þurfum bara að halda áfram, leggja hart að okkur á æfingum og sjá til þess að við séum klárar næstu helgi,“ sagði Kelly að endingu aðspurð hvort England gæti varið titilinn. Fótbolti EM 2025 í Sviss Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Eftir virkilega erfiðan leik gegn Svíþjóð í 8-liða úrslitum þurfti heldur betur dramatík til að koma Englandi í þriðja úrslitaleikinn í röð. Takist Spáni að leggja Þýskaland annað kvöld mætast England og Spánn í úrslitum líkt og þær gerðu á HM 2023 þar sem Spánn hafði betur. „Þetta virðist óraunverulegt. Svo mögnuð tilfinning. Þetta lið á ekkert minna skilið. Þrír úrslitaleikir í röð og við viljum meira,“ sagði hetjan Kelly skömmu eftir að flautað var til leiksloka í Genf. Kelly skoraði sigurmarkið þegar hún fylgdi eftir eigin vítaspyrnu sem hafði verið varin. „Ég reyni að gera mitt besta fyrir liðið. Markið átti ekki að vera svona en markvörðurinn hafði augljóslega unnið heimavinnuna sína. Við förum aftur á teikniborðið og höldum áfram að æfa þessar vítaspyrnur. Sem betur fer náði ég frákastinu.“ Skot og ... mark.EPA/JEAN-CHRISTOPHE BOTT Hin 19 ára gamla Michelle Agyemang jafnaði metin í uppbótartíma og tryggði Englandi framlengingu. Hún kom einnig inn af bekknum gegn Svíþjóð og skoraði. „Hún er ótrúleg. Hún hefði átt að skora annað þegar boltinn hafnaði í þverslánni. Hún er með heiminn við fætur sér, ungur leikmaður með bjarta framtíð. Ég gæti ekki verið ánægðari fyrir hennar hönd.“ „Liðið sýndi þrautseigju og við komum til baka. Vonandi getum við gert okkur lífið auðveldara, við þurfum ekki allt þetta stress.“ „Við höfum vonina, við höfum trúnna og við höfum gæðin. Við þurfum bara að halda áfram, leggja hart að okkur á æfingum og sjá til þess að við séum klárar næstu helgi,“ sagði Kelly að endingu aðspurð hvort England gæti varið titilinn.
Fótbolti EM 2025 í Sviss Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira