Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 23. júlí 2025 13:11 Flugvélin brotlenti þann 12. júní, örfáum mínutum eftir að henni var flogið af stað. EPA Fjölskyldur og ástvinir þeirra sem létust í flugslysi á Indlandi segjast hafa fengið rangar líkamsleifar er lík þeirra látnu voru send til Bretlands. 260 manns létust þann 12. júní er flugvél á leið frá Ahmedabad í Indlandi til Londonborgar í Bretlandi brotlenti nokkrum mínútum eftir flugtak. Alls voru 242 manns um borð í vélinni og fórust allir nema einn fertugur breskur ríkisborgara. Þá lést einnig fólk sem var á jörðu niðri. Á meðal farþega voru Ashok og Sobhana Patel sem voru á leið til London til að heimsækja börn og barnabörn sín. Miten Patel, sonur hjónanna, segist hafa fengið rangar líkamsleifar og mögulega líkamsleifar nokkurra aðila samkvæmt umfjöllun BBC. „Hvernig veit ég að það eru ekki líkamsleifar annarra í líkkistunni með henni?“ spurði Patel. Þar er vísað í umfjöllun Daily Mail þar sem segir að í tveimur tilfellum hefðu rangar líkamsleifar verið í líkkistunum og í öðru tilfelli hefðu verið líkamsleifar nokkurra einstaklinga. Í yfirlýsingu frá indverska utanríkisráðuneytinu segir að allar líkamsleifar voru meðhöndlaðar af „mestu fagmennsku“ en ætti ráðuneytið í nánu samstarfi við bresk yfirvöld. Í bráðabirgðaskýrslu indversku flugslysarannsóknarnefndarinnar segir að slökkt var á eldsneytisflæði til beggja hreyfla flugvélarinnar eftir flugtak og flugvélin hrapað nokkrum augnablikum síðast. Flugmenn vélarinnar voru ekki vissir um hvað hefði skeð. Sjá nánar: Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indland Bretland Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Sjá meira
260 manns létust þann 12. júní er flugvél á leið frá Ahmedabad í Indlandi til Londonborgar í Bretlandi brotlenti nokkrum mínútum eftir flugtak. Alls voru 242 manns um borð í vélinni og fórust allir nema einn fertugur breskur ríkisborgara. Þá lést einnig fólk sem var á jörðu niðri. Á meðal farþega voru Ashok og Sobhana Patel sem voru á leið til London til að heimsækja börn og barnabörn sín. Miten Patel, sonur hjónanna, segist hafa fengið rangar líkamsleifar og mögulega líkamsleifar nokkurra aðila samkvæmt umfjöllun BBC. „Hvernig veit ég að það eru ekki líkamsleifar annarra í líkkistunni með henni?“ spurði Patel. Þar er vísað í umfjöllun Daily Mail þar sem segir að í tveimur tilfellum hefðu rangar líkamsleifar verið í líkkistunum og í öðru tilfelli hefðu verið líkamsleifar nokkurra einstaklinga. Í yfirlýsingu frá indverska utanríkisráðuneytinu segir að allar líkamsleifar voru meðhöndlaðar af „mestu fagmennsku“ en ætti ráðuneytið í nánu samstarfi við bresk yfirvöld. Í bráðabirgðaskýrslu indversku flugslysarannsóknarnefndarinnar segir að slökkt var á eldsneytisflæði til beggja hreyfla flugvélarinnar eftir flugtak og flugvélin hrapað nokkrum augnablikum síðast. Flugmenn vélarinnar voru ekki vissir um hvað hefði skeð. Sjá nánar: Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna
Indland Bretland Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Sjá meira