Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2025 20:01 Freyr Alexandersson var mjög pirraður út í dómarann í leikslok sem þorði ekki að reka leikmann austurríska liðsins af velli. Getty/Iosport Brann steinlá á heimavelli í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og eftir 4-1 tap á móti Salzburg er ólíklegt að sjá liðið komast lengra í keppninni í ár. Freyr Alexandersson sá landa sinn Sævar Atla Magnússon koma Brann 1-0 yfir í fyrri hálfleik en Austurríkismennirnir skoruðu fjórum sinnum í seinni hálfleiknum. Leikurinn hefði þróast allt öðruvísi ef Salzburg hefði misst mann af velli eins og Norðmennirnir vildu. Mamadou Diambou fékk ekki sitt annað gula spjald þrátt fyrir grófa tæklingu á leikmann Brann. „Það er mjög grimmt að tapa þessum leik 4-1. Við vorum mjög góðir í fyrri hálfleiknum. Við gerum svo heimskuleg mistök,“ sagði Freyr við Vedens Gang. Hann vildi sjá rauða spjaldið fara á loft. „Ég er mjög pirraður yfir því þar sem að við vorum þarna að ná tökum á leiknum. Þetta er svo slæmt að ég er orðlaus. Þetta er grín. Þetta er óskiljanlegt en ef segi meira þá gæti ég komið mér í fyrirsagnirnar,“ sagði Freyr „Ég er í áfalli eftir að hafa séð myndirnar af þessu. Hann var að gefa gult spjald fyrir allt og ekkert í upphafi leiks en ekki þarna,“ sagði Freyr. „Þetta er dómaraskandall,“ sagði Vegard Leikvoll Moberg, knattspyrnusérfræðingur VG. Pólverjinn Damian Sylwestrzak dæmdi leikinn í Bergen í kvöld. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Freyr Alexandersson sá landa sinn Sævar Atla Magnússon koma Brann 1-0 yfir í fyrri hálfleik en Austurríkismennirnir skoruðu fjórum sinnum í seinni hálfleiknum. Leikurinn hefði þróast allt öðruvísi ef Salzburg hefði misst mann af velli eins og Norðmennirnir vildu. Mamadou Diambou fékk ekki sitt annað gula spjald þrátt fyrir grófa tæklingu á leikmann Brann. „Það er mjög grimmt að tapa þessum leik 4-1. Við vorum mjög góðir í fyrri hálfleiknum. Við gerum svo heimskuleg mistök,“ sagði Freyr við Vedens Gang. Hann vildi sjá rauða spjaldið fara á loft. „Ég er mjög pirraður yfir því þar sem að við vorum þarna að ná tökum á leiknum. Þetta er svo slæmt að ég er orðlaus. Þetta er grín. Þetta er óskiljanlegt en ef segi meira þá gæti ég komið mér í fyrirsagnirnar,“ sagði Freyr „Ég er í áfalli eftir að hafa séð myndirnar af þessu. Hann var að gefa gult spjald fyrir allt og ekkert í upphafi leiks en ekki þarna,“ sagði Freyr. „Þetta er dómaraskandall,“ sagði Vegard Leikvoll Moberg, knattspyrnusérfræðingur VG. Pólverjinn Damian Sylwestrzak dæmdi leikinn í Bergen í kvöld.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira