Verðbólgan hjaðnar á ný Árni Sæberg skrifar 24. júlí 2025 09:08 Sumarútsölur hafa talsverð áhrif á vísitölu neysluverðs. Vísir/Vilhelm Tólf mánaða verðbólga hjaðnaði um 0,2 prósentustig milli mánaða og er nú fjögur prósent. Verðbólga án húsnæðisliðar er þrjú prósent. Í tilkynningu á vef Hagstofunnar segir að vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í júlí 2025, sé 658,6 stig og hækki um 0,32 prósent frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis sé 528,5 stig og hækki um 0,32 prósent frá júní 2025. Sumarútsölur séu víða í gangi og föt og skór hafi lækkað um 4,8 prósent, áhrif á vísitöluna -0,18 prósent, einnig hafi húsgögn, heimilisbúnaður og fleira lækkað um 2,2 prósent, áhrif -0,10 prósent. Húsnæði, hiti og rafmagn hafi hækkað um 0,4 prósent, áhrif 0,13 prósent, og flugfargjöld til útlanda hafi hækkað um 19,9 prósent, áhrif 0,48 prósent. Síðastliðna tólf mánuði hafi vísitala neysluverðs hækkað um 4,0 prósent og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 3,0 prósent. Næsti stýrivaxtaákvörðunarfundur peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands er þann 20. ágúst. Verðlagsmælingin nú er sú síðasta fyrir fundinn. Verðlag Efnahagsmál Íslenska krónan Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira
Í tilkynningu á vef Hagstofunnar segir að vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í júlí 2025, sé 658,6 stig og hækki um 0,32 prósent frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis sé 528,5 stig og hækki um 0,32 prósent frá júní 2025. Sumarútsölur séu víða í gangi og föt og skór hafi lækkað um 4,8 prósent, áhrif á vísitöluna -0,18 prósent, einnig hafi húsgögn, heimilisbúnaður og fleira lækkað um 2,2 prósent, áhrif -0,10 prósent. Húsnæði, hiti og rafmagn hafi hækkað um 0,4 prósent, áhrif 0,13 prósent, og flugfargjöld til útlanda hafi hækkað um 19,9 prósent, áhrif 0,48 prósent. Síðastliðna tólf mánuði hafi vísitala neysluverðs hækkað um 4,0 prósent og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 3,0 prósent. Næsti stýrivaxtaákvörðunarfundur peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands er þann 20. ágúst. Verðlagsmælingin nú er sú síðasta fyrir fundinn.
Verðlag Efnahagsmál Íslenska krónan Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira