Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2025 22:46 Það er hjólað í gegnum allt Frakkland í Frakklandshjólreiðunum og áhorfendur eru bæði menn og dýr. Getty/Tim De Waele Leiðin sem er hjóluð í Frakklandshjólreiðunum er ákveðin löngu fyrir keppni en í kvöld þurftu mótshaldarar hins vegar að gera breytingu á leiðinni í miðri keppni. Breyta þurfti leiðinni sem verður farin á morgun föstudag, hálfum sólarhring fyrir að kapparnir áttu að fara af stað. Ástæðan er líka óvenjuleg því þetta kemur til vegna smitfaraldurs í búfé á svæðinu sem átti að hjóla í gegnum. NRK segir frá. Smitsjúkdómur gekk á milli nautgripa í Col des Saisies og það þurfti að lóga öllum kúnum. Þetta er mikið áfall fyrir bændur á svæðinu og til að sjá til þess að þeir fái að vera í friði frá skarkalanum í kringum Frakklandshjólreiðarnar var ákveðið að breyta leiðinni. Dagleiðin byrjar eftir sem áður í Albertville en fljótlega beygja hjólreiðakapparnir út af fyrir fram ákveðinni leið. Þetta mun einnig spara þeim tvær vænar brekkur og leiðin styttist úr 129,9 kílómetrum í 95 kílómetra. Hjólreiðakapparnir fara líka klukkutíma seinna af stað. Slóveninn Tadej Pogacar er í forystu en hann er með fjögurra mínútna og 26 sekúndna forskot á næsta mann sem er Daninn Jonas Vingegaard. Það eru síðan rúmar ellefu mínútur í Þjóðverjann Florian Lipowitz í þriðja sætinu. Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Breyta þurfti leiðinni sem verður farin á morgun föstudag, hálfum sólarhring fyrir að kapparnir áttu að fara af stað. Ástæðan er líka óvenjuleg því þetta kemur til vegna smitfaraldurs í búfé á svæðinu sem átti að hjóla í gegnum. NRK segir frá. Smitsjúkdómur gekk á milli nautgripa í Col des Saisies og það þurfti að lóga öllum kúnum. Þetta er mikið áfall fyrir bændur á svæðinu og til að sjá til þess að þeir fái að vera í friði frá skarkalanum í kringum Frakklandshjólreiðarnar var ákveðið að breyta leiðinni. Dagleiðin byrjar eftir sem áður í Albertville en fljótlega beygja hjólreiðakapparnir út af fyrir fram ákveðinni leið. Þetta mun einnig spara þeim tvær vænar brekkur og leiðin styttist úr 129,9 kílómetrum í 95 kílómetra. Hjólreiðakapparnir fara líka klukkutíma seinna af stað. Slóveninn Tadej Pogacar er í forystu en hann er með fjögurra mínútna og 26 sekúndna forskot á næsta mann sem er Daninn Jonas Vingegaard. Það eru síðan rúmar ellefu mínútur í Þjóðverjann Florian Lipowitz í þriðja sætinu.
Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira