Veðurspáin fyrir helgina að skána Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júlí 2025 10:18 Það stefnir í sól og nokkurn hita á norður- og austurlandi á föstudagskvöld. Væta og vindur er í kortunum í Vestmannaeyjum en ágætt að hafa í huga að vindaspá Veðurstofunnar í Eyjum miðast við Stórhöfða. Nokkrar breytingar hafa orðið á veðurspánni fyrir Verslunarmannahelgina og eru þær flestar til bóta. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Bliku og bendir sérstaklega á hlýindi fyrir norðan og austan. Mikil spenna ríkir fyrir mestu ferðahelgi ársins þar sem fólk er á flakki landshluta á milli. Margir fyrir löngu búnir að gera plön en aðrir sem ætla að láta skipulagið ráðast af veðrinu, elta veðrið. Einar segir engar breytingu hafa orðið á lægðinni sem sé að vænta með tilheyrandi vætu og blæstri. Hann nefnir þó nokkrar breytingar sem orðið hafa til hins betra í færslu á Facebook. 1. Skil lægðarinnar virðast ætla að verða fyrr á ferðinni og rigningin með þeim frekar þá snemma á laugardag eða um nóttina og síður yfir miðjan daginn eins og áður var spáð. 2. Heldur ekki eins hvasst í SA-áttinni í nýju spánum. Í stað 12 -17 m/s suðvestanlands (hámark um kl. 06) er nú spáð 8-13 m/s. (hámark um kl. 00). 3. Á eftir skilunum lægir og sunnan- og vestanlands verður skúraveður með glennum á milli. Langt því frá samfelld rigning. Hins vegar rofar mikið til norðan- og austanlands og sér til sólar þegar frá líður. 4. Lægðin ryður á undan sér hlýju lofti. Spáð er allt að 16-20 stiga hita norðan og austanlands frá föstudegi til mánudags. 5. Á eftir skilinum snemma á laugardag, nálgast lægðarmiðjan landið. Með henni talsverðar skúradembur sunnan- og vestanlands, einkum á seint á sunnudag og fram á mánudag. Bjart hins vegar norðan- og austanlands. Veður Verslunarmannahelgin Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Mikil spenna ríkir fyrir mestu ferðahelgi ársins þar sem fólk er á flakki landshluta á milli. Margir fyrir löngu búnir að gera plön en aðrir sem ætla að láta skipulagið ráðast af veðrinu, elta veðrið. Einar segir engar breytingu hafa orðið á lægðinni sem sé að vænta með tilheyrandi vætu og blæstri. Hann nefnir þó nokkrar breytingar sem orðið hafa til hins betra í færslu á Facebook. 1. Skil lægðarinnar virðast ætla að verða fyrr á ferðinni og rigningin með þeim frekar þá snemma á laugardag eða um nóttina og síður yfir miðjan daginn eins og áður var spáð. 2. Heldur ekki eins hvasst í SA-áttinni í nýju spánum. Í stað 12 -17 m/s suðvestanlands (hámark um kl. 06) er nú spáð 8-13 m/s. (hámark um kl. 00). 3. Á eftir skilunum lægir og sunnan- og vestanlands verður skúraveður með glennum á milli. Langt því frá samfelld rigning. Hins vegar rofar mikið til norðan- og austanlands og sér til sólar þegar frá líður. 4. Lægðin ryður á undan sér hlýju lofti. Spáð er allt að 16-20 stiga hita norðan og austanlands frá föstudegi til mánudags. 5. Á eftir skilinum snemma á laugardag, nálgast lægðarmiðjan landið. Með henni talsverðar skúradembur sunnan- og vestanlands, einkum á seint á sunnudag og fram á mánudag. Bjart hins vegar norðan- og austanlands.
Veður Verslunarmannahelgin Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira