KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júlí 2025 23:15 Félagið vonast til að komsat hjá því að borga alla upphæðina. Árbær Á síðasta fundi aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands var ákveðið að sekta 3. deildarliðið Árbæ um 250 þúsund krónur. Ástæðan er framkvæmd leiks félagsins gegn Kormáki/Hvöt í Fótbolti.net bikarnum þann 16. júlí síðastliðinn sem og framkoma áhorfenda á leiknum. Fótbolti.net hefur sóst eftir svörum frá KSÍ. Svar sambandsins var svo hljóðandi: „Framkvæmd leiksins var mjög ábótavant sbr. handbók um framkvæmd leikja og framkoma stuðningsmanna talin vítaverð og hættuleg. Ásmundur Þór Sveinsson dæmdi leikinn og úrskurðar nefndin út frá skýrslu hans.“ Eyþór Ólafsson, spilandi formaður Árbæjar, gaf lítið fyrir ástæður sektarinnar þegar hann ræddi við Fótbolti.net. „Þetta er mesta bull sem ég hef á ævi minni séð. Leikurinn gekk fullkomlega fyrir sig. Það var einn áhorfandi með eitthvað vesen, sá áhorfandi var frá Kormáki/Hvöt og enginn inn á vellinum varð var við hann,“ sagði Eyþór meðal annars. Þá sagði hann að gæslumenn hefðu vísað áhorfandanum burt á „nanósekúndu.“ Eyþór segir jafnframt að forráðamenn félagsins mun funda með KSÍ á næstu dögum þar sem farið verði yfir málið. Hann vonast til að myndbandsupptökur af leiknum styðji mál hans og Árbæjar. „Ef það fer ekki í gegn þá gætum við þurft að fara lengra með þetta. Þetta er það mikil vitleysa að við munum leita réttar okkar, alveg hundrað prósent,“ sagði Eyþór að endingu við Fótbolti.net. Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Baldvin Már Borgarson, þjálfari 3. deildarliðs Árbæjar í fótbolta, hefur beðist afsökunar vegna hegðunar sinnar í leik gegn Magna um helgina sem leiddi til fjögurra leikja banns. 28. maí 2025 08:34 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira
Fótbolti.net hefur sóst eftir svörum frá KSÍ. Svar sambandsins var svo hljóðandi: „Framkvæmd leiksins var mjög ábótavant sbr. handbók um framkvæmd leikja og framkoma stuðningsmanna talin vítaverð og hættuleg. Ásmundur Þór Sveinsson dæmdi leikinn og úrskurðar nefndin út frá skýrslu hans.“ Eyþór Ólafsson, spilandi formaður Árbæjar, gaf lítið fyrir ástæður sektarinnar þegar hann ræddi við Fótbolti.net. „Þetta er mesta bull sem ég hef á ævi minni séð. Leikurinn gekk fullkomlega fyrir sig. Það var einn áhorfandi með eitthvað vesen, sá áhorfandi var frá Kormáki/Hvöt og enginn inn á vellinum varð var við hann,“ sagði Eyþór meðal annars. Þá sagði hann að gæslumenn hefðu vísað áhorfandanum burt á „nanósekúndu.“ Eyþór segir jafnframt að forráðamenn félagsins mun funda með KSÍ á næstu dögum þar sem farið verði yfir málið. Hann vonast til að myndbandsupptökur af leiknum styðji mál hans og Árbæjar. „Ef það fer ekki í gegn þá gætum við þurft að fara lengra með þetta. Þetta er það mikil vitleysa að við munum leita réttar okkar, alveg hundrað prósent,“ sagði Eyþór að endingu við Fótbolti.net.
Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Baldvin Már Borgarson, þjálfari 3. deildarliðs Árbæjar í fótbolta, hefur beðist afsökunar vegna hegðunar sinnar í leik gegn Magna um helgina sem leiddi til fjögurra leikja banns. 28. maí 2025 08:34 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira
Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Baldvin Már Borgarson, þjálfari 3. deildarliðs Árbæjar í fótbolta, hefur beðist afsökunar vegna hegðunar sinnar í leik gegn Magna um helgina sem leiddi til fjögurra leikja banns. 28. maí 2025 08:34