Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 30. júlí 2025 18:10 Olíustuldurinn var framinn í Hafnarfirði. Vísir/vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um þjófnaði á olíu úr beltagröfu í Hafnarfirði. Málið er til rannsóknar en undanfarna daga hefur mikið borið á olíustuldri. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Fyrr í dag var rætt við Sigurð Má Hannesson, sóknarprest í Seljakirkju sem segir að bílar séu oft skildir eftir til lengri tíma fyrir utan kirkjuna og eru þeir gjarnan fullir af bensínbrúsum. Í vikunni var svo hundruðum lítra af olíu stolið úr flutningabílum Fraktlausna auk þess sem vörubílstjóri greip þjóf glóðvolgan í sömu erindagjörðum í Bústaðahverfi. Lögreglan hafði þá í nægu öðru að snúast í dag en hún hafði tvisvar afskipti af einstaklingum sem reyndu annars vegar að ræna bjór af hótelbar og hins vegar vínflöskum af bar í Hlíðunum í Reykjavík. Ekki var um sömu einstaklinga að ræða. Í sama hverfi hafði lögregla afskipi af einstaklingum sem höfðu komið sér fyrir í yfirgefnu húsi. Einnig þurfti að hafa afskipti af ágreiningi skyldra einstaklinga, bæði í Háaleitis- og Bústaðahverfi en einnig í Árbæ. Lögreglunni barst að auki tilkynning um heimilisofbeldi á Kjalarnesi í Reykjavík. Lögreglumál Reykjavík Bílar Heilbrigðiseftirlit Olíuþjófnaður Hafnarfjörður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Fyrr í dag var rætt við Sigurð Má Hannesson, sóknarprest í Seljakirkju sem segir að bílar séu oft skildir eftir til lengri tíma fyrir utan kirkjuna og eru þeir gjarnan fullir af bensínbrúsum. Í vikunni var svo hundruðum lítra af olíu stolið úr flutningabílum Fraktlausna auk þess sem vörubílstjóri greip þjóf glóðvolgan í sömu erindagjörðum í Bústaðahverfi. Lögreglan hafði þá í nægu öðru að snúast í dag en hún hafði tvisvar afskipti af einstaklingum sem reyndu annars vegar að ræna bjór af hótelbar og hins vegar vínflöskum af bar í Hlíðunum í Reykjavík. Ekki var um sömu einstaklinga að ræða. Í sama hverfi hafði lögregla afskipi af einstaklingum sem höfðu komið sér fyrir í yfirgefnu húsi. Einnig þurfti að hafa afskipti af ágreiningi skyldra einstaklinga, bæði í Háaleitis- og Bústaðahverfi en einnig í Árbæ. Lögreglunni barst að auki tilkynning um heimilisofbeldi á Kjalarnesi í Reykjavík.
Lögreglumál Reykjavík Bílar Heilbrigðiseftirlit Olíuþjófnaður Hafnarfjörður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira