Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. ágúst 2025 10:49 Það verður líklega ekki öngþveiti neins staðar í dag vegna þess hve margar verslanir eru opnar. Vísir/Rúnar Gegnum tíðina hafa verslunarmenn yfirleitt lokað verslunum sínum á frídegi verslunarmanna en sú venja virðist á undanhaldi. Bónus lokar öllum verslunum sínum í dag en flestar aðrar matvöruverslanir eru með venjulegan opnunartíma. Fréttastofa hugðist taka saman opnunartíma matvöruverslana hér að neðan svo fólk myndi ekki lenda í neinum vandræðum með innkaupin eftir helgina. Raunin er þó að flestir verslunarmenn hafa ákveðið að halda matvöruverslunum sínum opnum. Bónus Allar verslanir Bónus verða lokaðar á frídegi verslunarmanna, alls staðar á landinu. Þetta kemur fram á vefsíðu Bónus en þar segir einnig að lokað hafi verið í Kringlunni í gær, sunnudaginn 3. ágúst. „Bónus virðir frídag verslunarmanna,“ segir á vefsíðunni. Krónan Krónan greindi frá því á Facebook-síðu sinni á föstudag að allar verslanir Krónunnar yrðu opnar yfir Verslunarmannahelgina og á mánudag. „Góða skemmtun um verslunarmannahelgina! Það er opið í öllum verslunum Krónunnar um helgina og á mánudag!“ sagði í tilkynningunni. Prís Lágvöruverslunin Prís á Smáratorgi verður lokuð í dag. Nettó Nettó var með hefðbundna opnunartíma yfir Verslunarmannahelgina og verða með opið í dag í öllum verslunum sínum. Krambúðin Krambúðin, sem er í eigu Samkaupa eins og Nettó, verður einnig með opið í verslunum sínum í dag, alveg eins og síðustu tvo daga. Kjörbúðin Sextán verslanir Kjörbúðarinnar vítt og breitt um landið eru allar opnar milli klukkan 12 og 17 í dag. Hagkaup Verslanir Hagkaupa í Skeifunni, Garðabæ, Spönginni, Eiðistorgi og Akureyri voru opnar um helgina og verða það jafnframt í dag. Verslanir Hagkaupa í Smáralind og Kringlunni verða hins vegar lokaðar í dag, rétt eins og í gær. Verslun Matvöruverslun Vinnumarkaður Verslunarmannahelgin Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Fréttastofa hugðist taka saman opnunartíma matvöruverslana hér að neðan svo fólk myndi ekki lenda í neinum vandræðum með innkaupin eftir helgina. Raunin er þó að flestir verslunarmenn hafa ákveðið að halda matvöruverslunum sínum opnum. Bónus Allar verslanir Bónus verða lokaðar á frídegi verslunarmanna, alls staðar á landinu. Þetta kemur fram á vefsíðu Bónus en þar segir einnig að lokað hafi verið í Kringlunni í gær, sunnudaginn 3. ágúst. „Bónus virðir frídag verslunarmanna,“ segir á vefsíðunni. Krónan Krónan greindi frá því á Facebook-síðu sinni á föstudag að allar verslanir Krónunnar yrðu opnar yfir Verslunarmannahelgina og á mánudag. „Góða skemmtun um verslunarmannahelgina! Það er opið í öllum verslunum Krónunnar um helgina og á mánudag!“ sagði í tilkynningunni. Prís Lágvöruverslunin Prís á Smáratorgi verður lokuð í dag. Nettó Nettó var með hefðbundna opnunartíma yfir Verslunarmannahelgina og verða með opið í dag í öllum verslunum sínum. Krambúðin Krambúðin, sem er í eigu Samkaupa eins og Nettó, verður einnig með opið í verslunum sínum í dag, alveg eins og síðustu tvo daga. Kjörbúðin Sextán verslanir Kjörbúðarinnar vítt og breitt um landið eru allar opnar milli klukkan 12 og 17 í dag. Hagkaup Verslanir Hagkaupa í Skeifunni, Garðabæ, Spönginni, Eiðistorgi og Akureyri voru opnar um helgina og verða það jafnframt í dag. Verslanir Hagkaupa í Smáralind og Kringlunni verða hins vegar lokaðar í dag, rétt eins og í gær.
Verslun Matvöruverslun Vinnumarkaður Verslunarmannahelgin Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira