Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Agnar Már Másson skrifar 4. ágúst 2025 21:40 Feðginin búa í Breiðholti. Filippseysk kona í Reykjavík hefur stefnt fyrrverandi eiginmanni sínum til að fá það viðurkennt að hann sé ekki faðir drengs sem hún fæddi árið 2014, þegar þau voru gift. Heldur sé annar filippseyskur maður hinn raunverulegi faðir. Hjónin skildu árið 2018 vegna framhjáhalds af hálfu eiginmannsins. Móðirin, sem er á fertugsaldri og býr í Breiðholti, kærir fyrrverandi eiginmanninn fyrir hönd sonar síns. En ekki hefur tekist að finna heimilisfang fyrrverandi eiginmannsins, sem einnig er frá Filippseyjum, og því var stefnan birt í Lögbirtingablaði samkvæmt lögum um meðferð einkamála. Í stefnunni kemur fram að þegar sonurinn hafi fæðst árið 2014 hafi konan verið gift manninum og drengurinn því feðraður honum á grundvelli faðernisreglu barnalaga. Aftur á móti segist móðirin hafa átt í kynferðislegu sambandi við annan mann á getnaðartíma barnsins. Sá maður er einnig filippseyskur og býr í Keflavík og er sagður gangast við faðerni drengsins, að því segir í ákærunni þar sem vísað er til staðfestingar frá sýslumanninum á Suðurnesjum frá 2019. Móðirin segist enn fremur ekki hafa átt í kynferðislegu sambandi við þáverandi eiginmann sinn á getnaðartíma barnsins og því sé útilokað að hann sé faðir drengsins. Konan skildi við eiginmann sinn árið 2018 á grundvelli hjúskaparbrots, þ.e. framhjáhalds, og fer hún ein með forsjá barnsins. Hún telur að fyrrverandi eiginmaður sinn muni ekki mótmæla viðurkenningarkröfu, sem áskilur sér þó jafnframt rétt til að krefjast þess, ef þörf krefur, að fram fari mannerfðafræðileg rannsókn, DNA-rannsókn, í samræmi við lög, á þeim sem nauðsynlegt kann að vera. Engar upplýsingar liggja fyrir um heimilisfang fyrrverandi eiginmannsins en honum er stefnt fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur en málið verður tekið þar fyrir í september. Mæti hann ekki má búast við því að orðið verði við kröfu konunnar og drengsins. Dómsmál Reykjavík Fjölskyldumál Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Sjá meira
Móðirin, sem er á fertugsaldri og býr í Breiðholti, kærir fyrrverandi eiginmanninn fyrir hönd sonar síns. En ekki hefur tekist að finna heimilisfang fyrrverandi eiginmannsins, sem einnig er frá Filippseyjum, og því var stefnan birt í Lögbirtingablaði samkvæmt lögum um meðferð einkamála. Í stefnunni kemur fram að þegar sonurinn hafi fæðst árið 2014 hafi konan verið gift manninum og drengurinn því feðraður honum á grundvelli faðernisreglu barnalaga. Aftur á móti segist móðirin hafa átt í kynferðislegu sambandi við annan mann á getnaðartíma barnsins. Sá maður er einnig filippseyskur og býr í Keflavík og er sagður gangast við faðerni drengsins, að því segir í ákærunni þar sem vísað er til staðfestingar frá sýslumanninum á Suðurnesjum frá 2019. Móðirin segist enn fremur ekki hafa átt í kynferðislegu sambandi við þáverandi eiginmann sinn á getnaðartíma barnsins og því sé útilokað að hann sé faðir drengsins. Konan skildi við eiginmann sinn árið 2018 á grundvelli hjúskaparbrots, þ.e. framhjáhalds, og fer hún ein með forsjá barnsins. Hún telur að fyrrverandi eiginmaður sinn muni ekki mótmæla viðurkenningarkröfu, sem áskilur sér þó jafnframt rétt til að krefjast þess, ef þörf krefur, að fram fari mannerfðafræðileg rannsókn, DNA-rannsókn, í samræmi við lög, á þeim sem nauðsynlegt kann að vera. Engar upplýsingar liggja fyrir um heimilisfang fyrrverandi eiginmannsins en honum er stefnt fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur en málið verður tekið þar fyrir í september. Mæti hann ekki má búast við því að orðið verði við kröfu konunnar og drengsins.
Dómsmál Reykjavík Fjölskyldumál Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Sjá meira