Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Agnar Már Másson skrifar 5. ágúst 2025 16:57 Talið er að þeir fimm sem voru um borð hafi látist samstundis þegar skrokkur Títans féll saman. AP/Strandgæsla Bandaríkjanna Vanræksla við hönnun, vottun og viðhald kafbátarins Títans ollu því að hann fórst í skoðunarferð að Titanic sumarið 2023, samkvæmt skýrslu sem birt var í dag. Strandgæsla Bandaríkjanna gaf í dag út sína seinustu skýrslu um kafbátaslysið sem varð árið 2023 þegar fimm manns létust þegar smákafbátnum Títan fórst í leiðangri að flaki braki Titanic. Í skýrslunni kemur skýrst fram að vanæksla á öryggisráðstöfunum bæði vði hönnun og notkun kafbátsins frá OceanGate sé helsti orsakavaldur slyssins. Jason Neubauer, sem leiddi rannsóknina fyrir hafrannsóknarstofnun Bandaríkjanna, segir að hægt hafi verið að koma í veg fyrir slysið, samkvæmt umfjöllun New York Times. Skýrslan, sem er þrjú hundruð síður að lengd, varpar nýju ljósi á slysið. Fjöldi björgunaraðila var kallaður út í júní 2023 þegar Títan hvarf af ratsjám. Um borð var Stockton Ruh, forstjóri OceanGate, sem framleiðir köfunartæki fyrir rannsóknar-, könnunar- og ferðamannaiðnað, og fjórir aðrir farþegar; Hamish Harding, Paul Nargeolet auk Shahzada og Suleman Dawood. Fjölmargar rannsóknir, skýrslutökur og fréttaflutningur hafa skjalfest bilanir við smíði og rekstur kafbátsin. „Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að meginorsakir væru ófullnægjandi hönnun, vottun, viðhald og skoðunarverklag OceanGate fyrir Títan,“ skrifar rannsóknarnefndin í fréttatilkynningu. Í skýrslunni segir enn fremur að farþegarnir hafi þurft að þola þrýsting sem jafngildi 660 kílóum á fersentímeter, sem leiddi til skjóts dauða þeirra allra. Í ljós kom ári síðar aðð kafbáturinn hefði bilað nokkrum dögum fyrir hinstu förina. Titanic Hafið Samgönguslys Bandaríkin Tækni Tengdar fréttir Títan bilaði og lenti í árekstri nokkrum dögum fyrir hinstu förina Kafbáturinn Títan, sem fórst í leiðangri að flaki Titanic í fyrra, bilaði nokkrum dögum fyrir hinstu förina. Fimm létust í slysinu, þeirra á meðal Stockton Rush, forstjóri fyrirtækisins sem átti kafbátinn. 20. september 2024 08:20 Telur að hægt hefði verið að koma í veg fyrir kafbátsslysið Starfsmaður fyrirtækisins sem átti kafbátinn sem fórst nærri flaki Títanik í fyrra segir að hægt hefði verið að komast hjá slysinu ef hlustað hefði verið á varnarorð hans. Ein síðustu skilaboðin sem bárust frá áhöfninn voru „allt í góðu hér“. 18. september 2024 09:29 OceanGate hættir allri starfsemi OceanGate, fyrirtækið sem átti og gerði út kafbátinn Titan, hefur hætt allri starfsemi. Frá þessu er greint á heimasíðu fyrirtækisins. Fimm létust þegar Titan fórst á dögunum. 7. júlí 2023 08:04 Fjölþjóðleg rannsókn á kafbátaslysinu í fullum gangi Rannsakendur safna nú vísbendingum um um afdrif kafbátsins Títans sem fórst í Norður-Atlantshafi við flak Títanik saman á Nýfundnalandi. Fimm stofnanir frá fjórum löndum taka þátt í rannsókninni en ekki er ljóst hve langan tíma hún gæti tekið. 26. júní 2023 09:18 Áhafnar kafbátarins minnst um allan heim Mannanna fimm sem létust um borð í kafbátnum Títan hefur verið minnst um allan heim undanfarinn sólarhring. Fjölskyldur þeirra hafa birt yfirlýsingar þar sem þær lýsa mikilli sorg vegna örlaga þeirra og segja þá munu lifa áfram í minningum þeirra. 23. júní 2023 11:06 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Sjá meira
Strandgæsla Bandaríkjanna gaf í dag út sína seinustu skýrslu um kafbátaslysið sem varð árið 2023 þegar fimm manns létust þegar smákafbátnum Títan fórst í leiðangri að flaki braki Titanic. Í skýrslunni kemur skýrst fram að vanæksla á öryggisráðstöfunum bæði vði hönnun og notkun kafbátsins frá OceanGate sé helsti orsakavaldur slyssins. Jason Neubauer, sem leiddi rannsóknina fyrir hafrannsóknarstofnun Bandaríkjanna, segir að hægt hafi verið að koma í veg fyrir slysið, samkvæmt umfjöllun New York Times. Skýrslan, sem er þrjú hundruð síður að lengd, varpar nýju ljósi á slysið. Fjöldi björgunaraðila var kallaður út í júní 2023 þegar Títan hvarf af ratsjám. Um borð var Stockton Ruh, forstjóri OceanGate, sem framleiðir köfunartæki fyrir rannsóknar-, könnunar- og ferðamannaiðnað, og fjórir aðrir farþegar; Hamish Harding, Paul Nargeolet auk Shahzada og Suleman Dawood. Fjölmargar rannsóknir, skýrslutökur og fréttaflutningur hafa skjalfest bilanir við smíði og rekstur kafbátsin. „Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að meginorsakir væru ófullnægjandi hönnun, vottun, viðhald og skoðunarverklag OceanGate fyrir Títan,“ skrifar rannsóknarnefndin í fréttatilkynningu. Í skýrslunni segir enn fremur að farþegarnir hafi þurft að þola þrýsting sem jafngildi 660 kílóum á fersentímeter, sem leiddi til skjóts dauða þeirra allra. Í ljós kom ári síðar aðð kafbáturinn hefði bilað nokkrum dögum fyrir hinstu förina.
Titanic Hafið Samgönguslys Bandaríkin Tækni Tengdar fréttir Títan bilaði og lenti í árekstri nokkrum dögum fyrir hinstu förina Kafbáturinn Títan, sem fórst í leiðangri að flaki Titanic í fyrra, bilaði nokkrum dögum fyrir hinstu förina. Fimm létust í slysinu, þeirra á meðal Stockton Rush, forstjóri fyrirtækisins sem átti kafbátinn. 20. september 2024 08:20 Telur að hægt hefði verið að koma í veg fyrir kafbátsslysið Starfsmaður fyrirtækisins sem átti kafbátinn sem fórst nærri flaki Títanik í fyrra segir að hægt hefði verið að komast hjá slysinu ef hlustað hefði verið á varnarorð hans. Ein síðustu skilaboðin sem bárust frá áhöfninn voru „allt í góðu hér“. 18. september 2024 09:29 OceanGate hættir allri starfsemi OceanGate, fyrirtækið sem átti og gerði út kafbátinn Titan, hefur hætt allri starfsemi. Frá þessu er greint á heimasíðu fyrirtækisins. Fimm létust þegar Titan fórst á dögunum. 7. júlí 2023 08:04 Fjölþjóðleg rannsókn á kafbátaslysinu í fullum gangi Rannsakendur safna nú vísbendingum um um afdrif kafbátsins Títans sem fórst í Norður-Atlantshafi við flak Títanik saman á Nýfundnalandi. Fimm stofnanir frá fjórum löndum taka þátt í rannsókninni en ekki er ljóst hve langan tíma hún gæti tekið. 26. júní 2023 09:18 Áhafnar kafbátarins minnst um allan heim Mannanna fimm sem létust um borð í kafbátnum Títan hefur verið minnst um allan heim undanfarinn sólarhring. Fjölskyldur þeirra hafa birt yfirlýsingar þar sem þær lýsa mikilli sorg vegna örlaga þeirra og segja þá munu lifa áfram í minningum þeirra. 23. júní 2023 11:06 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Sjá meira
Títan bilaði og lenti í árekstri nokkrum dögum fyrir hinstu förina Kafbáturinn Títan, sem fórst í leiðangri að flaki Titanic í fyrra, bilaði nokkrum dögum fyrir hinstu förina. Fimm létust í slysinu, þeirra á meðal Stockton Rush, forstjóri fyrirtækisins sem átti kafbátinn. 20. september 2024 08:20
Telur að hægt hefði verið að koma í veg fyrir kafbátsslysið Starfsmaður fyrirtækisins sem átti kafbátinn sem fórst nærri flaki Títanik í fyrra segir að hægt hefði verið að komast hjá slysinu ef hlustað hefði verið á varnarorð hans. Ein síðustu skilaboðin sem bárust frá áhöfninn voru „allt í góðu hér“. 18. september 2024 09:29
OceanGate hættir allri starfsemi OceanGate, fyrirtækið sem átti og gerði út kafbátinn Titan, hefur hætt allri starfsemi. Frá þessu er greint á heimasíðu fyrirtækisins. Fimm létust þegar Titan fórst á dögunum. 7. júlí 2023 08:04
Fjölþjóðleg rannsókn á kafbátaslysinu í fullum gangi Rannsakendur safna nú vísbendingum um um afdrif kafbátsins Títans sem fórst í Norður-Atlantshafi við flak Títanik saman á Nýfundnalandi. Fimm stofnanir frá fjórum löndum taka þátt í rannsókninni en ekki er ljóst hve langan tíma hún gæti tekið. 26. júní 2023 09:18
Áhafnar kafbátarins minnst um allan heim Mannanna fimm sem létust um borð í kafbátnum Títan hefur verið minnst um allan heim undanfarinn sólarhring. Fjölskyldur þeirra hafa birt yfirlýsingar þar sem þær lýsa mikilli sorg vegna örlaga þeirra og segja þá munu lifa áfram í minningum þeirra. 23. júní 2023 11:06