Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2025 11:01 Benjamin Sesko er leikmaður RB Leipzig en líklegast á förum til Manchester United. Getty/Ulrik Pedersen Allt bendir til þess að slóvenski framherjinn Benjamin Sesko endi sem leikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni og kollegar þeirra í Newcastle missi þar með af enn einum framherjanum. Það er erfitt að vera stuðningsmaður Newcastle þessa dagana því það lítur út fyrir að enginn vilji hreinlega koma til þeirra. Ofan á allt vill stærsta stjarna liðsins, Alexander Isak, fara til Liverpool. Samkvæmt fréttum enskra fjölmiðla þá buðu bæði Manchester United og Newcastle í hinn 22 ára gamla Sesko en talað var um að tilboð Newcastle hafi jafnvel verið hærra. Sesko hafði hins vegar valið sjálfur á milli félaganna og hann vildi frekar fara til United. Christopher Michel er blaðamaður sem fjallar um þýsku deildina. Samkvæmt heimildum hans eru United menn að vinna kapphlaupið um Sesko. Michel segir að RB Leipzig og Sesko hafi gert með sér heiðursmannasamkomulag um að félagið taki ásættanlegu tilboði í hann ef það sé félag sem hann vill fara til. „Newcastle var notað í pókerleik,“ skrifaði Christopher Michel. Hann vill meina að Sesko og umboðsmaður hans hafi nýtt sér áhuga Newcastle til að koma málum á hreyfingum án þess að hafa nokkurn tímann ætlað að semja við liðið. Sesko vildi komast til eins af stóru liðunum í Englandi og hann telur Newcastle ekki vera í þeim hópi. #MUFC has a very good chance of winning the race for Benjamin Sesko. The transfer fee is likely to be €75 million plus bonuses. #NUFC was probably just used in the whole poker game. There is even a kind of “gentleman's agreement” that Sesko can go to certain clubs on terms that…— Christopher Michel (@CMoffiziell) August 6, 2025 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti „Ég missti hárið“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sjá meira
Það er erfitt að vera stuðningsmaður Newcastle þessa dagana því það lítur út fyrir að enginn vilji hreinlega koma til þeirra. Ofan á allt vill stærsta stjarna liðsins, Alexander Isak, fara til Liverpool. Samkvæmt fréttum enskra fjölmiðla þá buðu bæði Manchester United og Newcastle í hinn 22 ára gamla Sesko en talað var um að tilboð Newcastle hafi jafnvel verið hærra. Sesko hafði hins vegar valið sjálfur á milli félaganna og hann vildi frekar fara til United. Christopher Michel er blaðamaður sem fjallar um þýsku deildina. Samkvæmt heimildum hans eru United menn að vinna kapphlaupið um Sesko. Michel segir að RB Leipzig og Sesko hafi gert með sér heiðursmannasamkomulag um að félagið taki ásættanlegu tilboði í hann ef það sé félag sem hann vill fara til. „Newcastle var notað í pókerleik,“ skrifaði Christopher Michel. Hann vill meina að Sesko og umboðsmaður hans hafi nýtt sér áhuga Newcastle til að koma málum á hreyfingum án þess að hafa nokkurn tímann ætlað að semja við liðið. Sesko vildi komast til eins af stóru liðunum í Englandi og hann telur Newcastle ekki vera í þeim hópi. #MUFC has a very good chance of winning the race for Benjamin Sesko. The transfer fee is likely to be €75 million plus bonuses. #NUFC was probably just used in the whole poker game. There is even a kind of “gentleman's agreement” that Sesko can go to certain clubs on terms that…— Christopher Michel (@CMoffiziell) August 6, 2025
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti „Ég missti hárið“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sjá meira