„Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2025 22:04 Frederik Birk var virkilega pirraður eftir leik. vísir / diego Frederik Birk, þjálfari Bröndby, sagði lítið en lét tilfinningar sínar greinilega í ljós í viðtali eftir 3-0 tapið gegn Víkingum í kvöld, niðurstaða sem eru „risastór“ vonbrigði. Fyrstu tvö mörk Víkings voru skoruð beint eftir hornspyrnur, Nikolaj Hansen skallaði boltann fyrstur í netið og svo gerði Oliver Ekroth slíkt hið sama. „Við töpuðum skallaeinvígunum, þeir voru sterkari en við í loftinu og það er svekkjandi“ sagði þjálfarinn og var svo spurður hvort hans menn hefðu verið að einbeita sér of mikið að Nikolaj Hansen og gleymt Oliver Ekroth í öðru markinu. „Nei við vorum að einbeita okkur að öllum þeirra mönnum en þeir voru betri sóknarlega en við vorum varnarlega.“ Danskir fjölmiðlar fóru mikinn í kjölfar tapsins og töluðu um algjöra niðurlægingu en þjálfarinn vildi ekki tjá sig um það. „Þú verður að spyrja fjölmiðlana, ekki mig“ sagði hann. Fyrir seinni leikinn segist þjálfarinn vera með plan en hann vill líka sjá sína menn gera betur á öllum sviðum fótboltans. „Þetta var ekki nógu gott… Við verðum að gera betur á öllum sviðum fótboltans og svo skoðum við taktíkina, við þurfum að fara aftur í grunngildin og gera betur… Auðvitað hef ég trú á því að við getum snúið einvíginu við“ sagði Frederik Birk að lokum. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira
Fyrstu tvö mörk Víkings voru skoruð beint eftir hornspyrnur, Nikolaj Hansen skallaði boltann fyrstur í netið og svo gerði Oliver Ekroth slíkt hið sama. „Við töpuðum skallaeinvígunum, þeir voru sterkari en við í loftinu og það er svekkjandi“ sagði þjálfarinn og var svo spurður hvort hans menn hefðu verið að einbeita sér of mikið að Nikolaj Hansen og gleymt Oliver Ekroth í öðru markinu. „Nei við vorum að einbeita okkur að öllum þeirra mönnum en þeir voru betri sóknarlega en við vorum varnarlega.“ Danskir fjölmiðlar fóru mikinn í kjölfar tapsins og töluðu um algjöra niðurlægingu en þjálfarinn vildi ekki tjá sig um það. „Þú verður að spyrja fjölmiðlana, ekki mig“ sagði hann. Fyrir seinni leikinn segist þjálfarinn vera með plan en hann vill líka sjá sína menn gera betur á öllum sviðum fótboltans. „Þetta var ekki nógu gott… Við verðum að gera betur á öllum sviðum fótboltans og svo skoðum við taktíkina, við þurfum að fara aftur í grunngildin og gera betur… Auðvitað hef ég trú á því að við getum snúið einvíginu við“ sagði Frederik Birk að lokum.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira