Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2025 08:21 Viktor Örlygur Andrason fagnar þriðja markinu hjá Víkingum. Vísir/Diego Víkingur og Breiðablik voru bæði í eldlínunni í Evrópukeppnunum í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Víkingur vann frábæran 3-0 sigur á danska liðinu Bröndby í Víkinni í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Nikolaj Hansen og Oliver Ekroth skoruðu báðir með skalla eftir hornspyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar og þeir komu Víkingum þar með í 2-0. Þriðja markið skoraði síðan varamaðurinn Viktor Örlygur Andrason sjö mínútum fyrir leikslok. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Bröndby Breiðablik náði 1-1 jafntefli á móti Zrinjski Mostar úti í Bosníu í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Tobias Thomsen kom Blikum yfir þegar hann fylgdi á eftir eigin vítaklúðri en Mostar liðið jafnaði með marki úr vítaspyrnu á 72. mínútu. Höskuldur Gunnlaugsson tók vítið en markvörðurinn fór of snemma af stað og varði. Höskuldur lét Thomsen taka vítið í staðinn og Daninn kom boltanum loks í markið í þriðju tilraun. Það má sjá mörkin úr leikjunum tveimur hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Mörkin úr leik Blika úti í Bosníu Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Víkingur vann frábæran 3-0 sigur á danska liðinu Bröndby í Víkinni í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Nikolaj Hansen og Oliver Ekroth skoruðu báðir með skalla eftir hornspyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar og þeir komu Víkingum þar með í 2-0. Þriðja markið skoraði síðan varamaðurinn Viktor Örlygur Andrason sjö mínútum fyrir leikslok. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Bröndby Breiðablik náði 1-1 jafntefli á móti Zrinjski Mostar úti í Bosníu í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Tobias Thomsen kom Blikum yfir þegar hann fylgdi á eftir eigin vítaklúðri en Mostar liðið jafnaði með marki úr vítaspyrnu á 72. mínútu. Höskuldur Gunnlaugsson tók vítið en markvörðurinn fór of snemma af stað og varði. Höskuldur lét Thomsen taka vítið í staðinn og Daninn kom boltanum loks í markið í þriðju tilraun. Það má sjá mörkin úr leikjunum tveimur hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Mörkin úr leik Blika úti í Bosníu
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki