„Tölfræðin er eins og bikiní“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2025 14:00 Gonzalo Pineda vakti athygli fyrir furðuleg ummæli sín eftir leik á dögunum. Getty/Kevin C. Cox Þjálfari hjá mexíkanska liðinu Atlas hefur verið gagnrýndur fyrir karlrembuummæli síns á dögunum en því náðu hann þegar hann var að tala um tölfræði í fótbolta. Gonzalo Pineda átti farsælan fótboltaferil en það gengur ekki alveg eins vel hjá honum í þjálfarastarfinu. Hann þjálfaði fyrst Atlanta United í MLS deildinni í þrjú ár með litlum árangri en hann tók síðan við liði Atlas F.C. í Mexíkó um síðustu áramót. Ummæli Pineda eftir tap á móti sínum gömlu lærisveinum í Atlanta United eru að vekja mikla athygli þessa daga. Atlas liðinu hefur gengið illa í deildabikarnum þar sem lið frá Mexíkó keppa meðal annars við lið í Bandarikjunum. Pineda reyndi að tala upp leik sinna manna en gerði það á afar sérstakan hátt. Svo sérstakan að ummæli hans fóru á flug á netinu. Pineda var þarna að reyna að vera jákvæður og vildi gera lítið úr mikilvægi tölfræðinnar. Blaðamenn voru þá að spyrja hann út í slaka tölfræði Atlas liðsins. „Tölfræðin er eins og bikiní,“ byrjaði Pineda og hélt svo áfram: „Þau sýna þér heilmikið en þeir sýna þér ekki bestu partana,“ sagði Pineda. Þetta þótt skýrt dæmi um karlrembu og ónærgætin ummæli. Hann hefur mátt þola harða gagnrýni fyrir viki'ð. „Það er til tölfræði sem segir ekki góða sögu af mínu liði og þegar við skoðum það mikilvægasta, hvort þú vinnur eða tapar, þá hafa úrslitin ekki heldur verið að falla með okkur. Ég held samt að það séu hlutir sem við erum að gera vel en oft þegar þú byrjar að tapa þá fara allir í kringum þig að einblína á hið neikvæða. Þannig er bara fólk,“ sagði Pineda pirraður. View this post on Instagram A post shared by CABRA Futbol Asada (@futbolasada) Fótbolti Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Gonzalo Pineda átti farsælan fótboltaferil en það gengur ekki alveg eins vel hjá honum í þjálfarastarfinu. Hann þjálfaði fyrst Atlanta United í MLS deildinni í þrjú ár með litlum árangri en hann tók síðan við liði Atlas F.C. í Mexíkó um síðustu áramót. Ummæli Pineda eftir tap á móti sínum gömlu lærisveinum í Atlanta United eru að vekja mikla athygli þessa daga. Atlas liðinu hefur gengið illa í deildabikarnum þar sem lið frá Mexíkó keppa meðal annars við lið í Bandarikjunum. Pineda reyndi að tala upp leik sinna manna en gerði það á afar sérstakan hátt. Svo sérstakan að ummæli hans fóru á flug á netinu. Pineda var þarna að reyna að vera jákvæður og vildi gera lítið úr mikilvægi tölfræðinnar. Blaðamenn voru þá að spyrja hann út í slaka tölfræði Atlas liðsins. „Tölfræðin er eins og bikiní,“ byrjaði Pineda og hélt svo áfram: „Þau sýna þér heilmikið en þeir sýna þér ekki bestu partana,“ sagði Pineda. Þetta þótt skýrt dæmi um karlrembu og ónærgætin ummæli. Hann hefur mátt þola harða gagnrýni fyrir viki'ð. „Það er til tölfræði sem segir ekki góða sögu af mínu liði og þegar við skoðum það mikilvægasta, hvort þú vinnur eða tapar, þá hafa úrslitin ekki heldur verið að falla með okkur. Ég held samt að það séu hlutir sem við erum að gera vel en oft þegar þú byrjar að tapa þá fara allir í kringum þig að einblína á hið neikvæða. Þannig er bara fólk,“ sagði Pineda pirraður. View this post on Instagram A post shared by CABRA Futbol Asada (@futbolasada)
Fótbolti Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira