Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2025 07:14 Jensen Huang er framkvæmdastjóri Nvidia. Getty/Roy Rochlin Stjórnvöld í Bandaríkjunum eru sögð hafa komist að fordæmalausu samkomulagi við tæknifyrirtækin Nvidia og Advanced Micro Devices um að 15 prósent af hagnaði fyrirtækjanna vegna sölu gervigreindar örflaga í Kína renni í ríkissjóð. Greint var frá því fyrir um það bil mánuði síðan að stjórnvöld hefðu ákveðið að leyfa Nvidia að selja gervigreindar örflöguna H20 í Kína en Jensen Huang, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, er síðan sagður hafa átt fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta í síðustu viku þar sem gengið var frá áðurnefndu samkomulagi. Tveimur dögum eftir fundinn fékk Nvidia formlega heimild til að hefja sölu örflaganna til Kína. Samkvæmt umfjöllun New York Times er fyrirkomulagið allt að því fordæmalaust en í takt við stefnu ríkisstjórnar Trump. Í júní síðastliðnum samþykktu stjórnvöld til að mynda að japanska fyrirtækið Nippon Steel fengi að fjárfesta í U.S. Steel, gegn því að ríkið fengi eignarhlut í fyrirtækinu. Samkomulagið við Nvidia og AMD gæti fært ríkinu allt að tvo milljarða dala á þessu ári. Margir sérfræðingar hafa gagnrýnt harðlega þá ákvörðun stjórnvalda að heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína. Áhyggjur eru meðal annars uppi um að þarlend stjórnvöld muni ganga á lagið og freista þess að ná svipuðum samningum um útflutningsheimildir á dýrmætri tækni gegn greiðslu. Sérfræðingarnir segja þjóðaröryggi Bandaríkjanna þannig stofnað í hættu. Bandaríkin Gervigreind Öryggis- og varnarmál Tækni Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Fleiri fréttir Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sjá meira
Greint var frá því fyrir um það bil mánuði síðan að stjórnvöld hefðu ákveðið að leyfa Nvidia að selja gervigreindar örflöguna H20 í Kína en Jensen Huang, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, er síðan sagður hafa átt fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta í síðustu viku þar sem gengið var frá áðurnefndu samkomulagi. Tveimur dögum eftir fundinn fékk Nvidia formlega heimild til að hefja sölu örflaganna til Kína. Samkvæmt umfjöllun New York Times er fyrirkomulagið allt að því fordæmalaust en í takt við stefnu ríkisstjórnar Trump. Í júní síðastliðnum samþykktu stjórnvöld til að mynda að japanska fyrirtækið Nippon Steel fengi að fjárfesta í U.S. Steel, gegn því að ríkið fengi eignarhlut í fyrirtækinu. Samkomulagið við Nvidia og AMD gæti fært ríkinu allt að tvo milljarða dala á þessu ári. Margir sérfræðingar hafa gagnrýnt harðlega þá ákvörðun stjórnvalda að heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína. Áhyggjur eru meðal annars uppi um að þarlend stjórnvöld muni ganga á lagið og freista þess að ná svipuðum samningum um útflutningsheimildir á dýrmætri tækni gegn greiðslu. Sérfræðingarnir segja þjóðaröryggi Bandaríkjanna þannig stofnað í hættu.
Bandaríkin Gervigreind Öryggis- og varnarmál Tækni Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Fleiri fréttir Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sjá meira