„Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Valur Páll Eiríksson skrifar 14. ágúst 2025 13:56 Höskuldur Gunnlaugsson er klár í slaginn. Vísir/Hulda Margrét „Það er mikil tilhlökkun í hópnum og eftirvænting. Menn eru gíraðir og klárir í þetta,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik liðsins við Bosníumeistara Zrinjski Mostar sem heimsækja Kópavogsvöll klukkan 17:30. Fyrri leiknum lauk 1-1 ytra þar sem þeir bosnísku jöfnuðu af vítapunktinum seint í leiknum eftir leik sem einkenndist af glimrandi fínum varnarleik Blika og virtust gestirnir ekki líklegir til afreka stærstan part. Klippa: Höskuldur spenntur fyrir leik kvöldsins „Heilt yfir spilaðist þetta eins og við lögðum þetta upp. Við vorum með reynslu frá því tveimur árum áður, þetta er hostile og erfiður útirvöllur þar sem þeir hafa náð í góð úrslit og einhvern veginn náð að stýrt tempoi og stemningu á þessum velli,“ segir Höskuldur. „Við vildum slökkva í því og að einhverju leiti vera með stjórn á leiknum upp á agaðan varnarleik með skyndisóknarmöguleikum. Heilt yfir er ekki hægt að segja annað en það hafi heppnast vel. Súrt að gefa þetta víti í lokin en það breytir því ekki að þetta eru góð úrslit á erfiðum útivelli. Nú er okkar að klára þetta á heimavelli.“ Búast megi fastlega við frábrugðnum leik þegar liðin eigast við í kvöld. Blikarnir reyni frekar að stýra leiknum meira með boltann en þeir gerðu í Bosníu. „Óumflýjanlega held ég að þetta verði öðruvísi leikur. Sökum þess að við séum yfirleitt meira með frumkvæðið á boltanum á okkar heimavelli. Það breytir klárlega sviðsmyndinni á morgun, að við stýrum ferðinni meira með boltann en á mislægum og erfiðum útivelli,“ „Í grunninn viljum við enn hafa agaðan varnarleik og þéttir saman hvar sem við erum að verjast á vellinum. Þetta eru ennþá sömu góðu leikmennirnir sem við erum að mæta, sem geta refsað. Við erum ekki að sprengja þetta í lausaloft,“ segir Höskuldur. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum. Breiðablik og Zrinjski Mostar mætast klukkan 17:30. Leikurinn er sýndur beint á Sýn Sport Ísland og hefst útsending klukkan 17:15. Breiðablik Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Fyrri leiknum lauk 1-1 ytra þar sem þeir bosnísku jöfnuðu af vítapunktinum seint í leiknum eftir leik sem einkenndist af glimrandi fínum varnarleik Blika og virtust gestirnir ekki líklegir til afreka stærstan part. Klippa: Höskuldur spenntur fyrir leik kvöldsins „Heilt yfir spilaðist þetta eins og við lögðum þetta upp. Við vorum með reynslu frá því tveimur árum áður, þetta er hostile og erfiður útirvöllur þar sem þeir hafa náð í góð úrslit og einhvern veginn náð að stýrt tempoi og stemningu á þessum velli,“ segir Höskuldur. „Við vildum slökkva í því og að einhverju leiti vera með stjórn á leiknum upp á agaðan varnarleik með skyndisóknarmöguleikum. Heilt yfir er ekki hægt að segja annað en það hafi heppnast vel. Súrt að gefa þetta víti í lokin en það breytir því ekki að þetta eru góð úrslit á erfiðum útivelli. Nú er okkar að klára þetta á heimavelli.“ Búast megi fastlega við frábrugðnum leik þegar liðin eigast við í kvöld. Blikarnir reyni frekar að stýra leiknum meira með boltann en þeir gerðu í Bosníu. „Óumflýjanlega held ég að þetta verði öðruvísi leikur. Sökum þess að við séum yfirleitt meira með frumkvæðið á boltanum á okkar heimavelli. Það breytir klárlega sviðsmyndinni á morgun, að við stýrum ferðinni meira með boltann en á mislægum og erfiðum útivelli,“ „Í grunninn viljum við enn hafa agaðan varnarleik og þéttir saman hvar sem við erum að verjast á vellinum. Þetta eru ennþá sömu góðu leikmennirnir sem við erum að mæta, sem geta refsað. Við erum ekki að sprengja þetta í lausaloft,“ segir Höskuldur. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum. Breiðablik og Zrinjski Mostar mætast klukkan 17:30. Leikurinn er sýndur beint á Sýn Sport Ísland og hefst útsending klukkan 17:15.
Breiðablik Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira