„Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Hjörvar Ólafsson skrifar 17. ágúst 2025 22:28 Lárus Orri Sigurðsson var sáttur við Skagaliðið þrátt fyrir ósigur. Vísir / Sigurjón Lárus Orri Sigurðsson var borubrattur og jákvæður þrátt fyrir að lið hans, Skagamenn, hafi lotið í gras fyrir Víkingi í 19. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Akranesi í kvöld. Spilamennskan hjá Skagaliðinu gerði það að verkum að Lárus Orri er bjartsýnn á framhaldið. „Frammistaðan var flott heilt yfir í þessum leik. Planið var að setja þá undir pressu í þessum leik en liðið var of slitið í upphafi leiks þannig að við ákváðum að þétta raðirnar. Það gekk vel og við fáum fá sem engin færi á okkur í leiknum. Markið sem þeir skora kemur svo eftir góðan kafla hjá okkur og fram að því höfðu við haldið þeim í skefjum. Þess vegna er svekkjandi að fá ekkert út úr þessari viðureign,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, að leik loknum. „Það vantaði aðeins upp á það hjá okkur að skapa fleiri opin færi. Gabríel Snær, sem spilaði mjög vel í þessum leik, fékk reyndar dauðafæri í fyrri hálfleik. Við settum svo pressu á þá á lokakafla leiksins og mér fannst markið liggja í loftinu en því miður kom það ekki,“ sagði Lárus Orri þar að auki. „Á meðan við erum að spila svona hef ég ekki áhyggjur af stöðu mála. Þá munu stigin koma í hús. Topparnar í síðustu leikjum okkar hafa verið mjög góðir og mér fannst spilamennska okkar í kvöld heilsteypt. Við getum klárlega byggt á þessu í framhaldinu,“ sagði hann. „Ég má til með að benda á atvik sem varð á áttundu mínútu leiksins. Þá fær Ómar Björn högg í magann. Fjórði dómari leiksins sagðist ekki hafa séð höggið. Ef svo er þá er hann ekki að vinna vinnuna þar sem þetta gerðist rétt hjá því þar sem hann stóð. Ég skora á sérfræðinga Stúkunnar að skoða þetta,“ sagði Lárus Orri ósáttur. Besta deild karla ÍA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira
„Frammistaðan var flott heilt yfir í þessum leik. Planið var að setja þá undir pressu í þessum leik en liðið var of slitið í upphafi leiks þannig að við ákváðum að þétta raðirnar. Það gekk vel og við fáum fá sem engin færi á okkur í leiknum. Markið sem þeir skora kemur svo eftir góðan kafla hjá okkur og fram að því höfðu við haldið þeim í skefjum. Þess vegna er svekkjandi að fá ekkert út úr þessari viðureign,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, að leik loknum. „Það vantaði aðeins upp á það hjá okkur að skapa fleiri opin færi. Gabríel Snær, sem spilaði mjög vel í þessum leik, fékk reyndar dauðafæri í fyrri hálfleik. Við settum svo pressu á þá á lokakafla leiksins og mér fannst markið liggja í loftinu en því miður kom það ekki,“ sagði Lárus Orri þar að auki. „Á meðan við erum að spila svona hef ég ekki áhyggjur af stöðu mála. Þá munu stigin koma í hús. Topparnar í síðustu leikjum okkar hafa verið mjög góðir og mér fannst spilamennska okkar í kvöld heilsteypt. Við getum klárlega byggt á þessu í framhaldinu,“ sagði hann. „Ég má til með að benda á atvik sem varð á áttundu mínútu leiksins. Þá fær Ómar Björn högg í magann. Fjórði dómari leiksins sagðist ekki hafa séð höggið. Ef svo er þá er hann ekki að vinna vinnuna þar sem þetta gerðist rétt hjá því þar sem hann stóð. Ég skora á sérfræðinga Stúkunnar að skoða þetta,“ sagði Lárus Orri ósáttur.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira