Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 19:02 Adrien Rabiot er þekktari enda franskur landsliðsmaður sem hefur spilað fyirr PSG og Juventus á síðustu árum. EPA/DANIEL DAL ZENNARO Roberto De Zerbi, knattspyrnustjóri Marseille, tók mjög hart á hegðun tveggja leikmanna sinna. Báðum var vísað á dyr hjá félaginu. De Zerbi hefur nefnilega tilkynnt leikmönnunum að þeir spili ekki aftur fyrir félagið undir hans stjórn. Leikmennirnir eru Adrien Rabiot og Jonathan Rowe. Þeir fóru að slást eftir að liðið tapaði á móti Rennes í fyrstu umferð frönsku deildarinnar. 🚨⚠️ OFFICIAL: Olympique Marseille confirm Adrien Rabiot and Jonathan Rowe are available for sale.Their chapter at OM is considered over. pic.twitter.com/RHpzf45TYg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2025 Marseille staðfesti í dag að leikmennirnir séu komnir á sölulista og hafa nú til 1. september til að finna sér nýtt félag. „Þessi ákvörðun var tekin af því að þetta var algjörlega óásættanleg hegðun í búningsklefanum eftir leikinn á móti Stade Rennais FC. Allir í teyminu voru sammála um þetta og við erum með þessu að fylgja siðareglum félagsins,“ sagði í yfirlýsingu frá félaginu. Rabiot og Rowe var tilkynnt þetta á mánudaginn. Adrien Rabiot er þrítugur franskur miðjumaður og hefur verið hjá Marseille frá 2024. Hann spilaði áður með Paris Saint-Germain og Juventus og hefur spilað 53 A-landsleiki fyrir Frakka. Jonathan Rowe er 22 ára enskur vængmaður sem Marseille er nýbúið að kaupa frá Norwich City. Hann hefur skorað 3 mörk í 10 leikjum fyrir enska 21 árs landsliðið. Rowe kom fyrst á láni á síðustu leiktíð en Marseille keypti hann eftir tímabilið. 🚨Officiel : L’Olympique de Marseille annonce qu’Adrien Rabiot et Jonathan Rowe ont été placéssur la liste des transferts par le club. pic.twitter.com/LTqDTzMwdL— Fabrice Hawkins (@FabriceHawkins) August 19, 2025 Franski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Sjá meira
De Zerbi hefur nefnilega tilkynnt leikmönnunum að þeir spili ekki aftur fyrir félagið undir hans stjórn. Leikmennirnir eru Adrien Rabiot og Jonathan Rowe. Þeir fóru að slást eftir að liðið tapaði á móti Rennes í fyrstu umferð frönsku deildarinnar. 🚨⚠️ OFFICIAL: Olympique Marseille confirm Adrien Rabiot and Jonathan Rowe are available for sale.Their chapter at OM is considered over. pic.twitter.com/RHpzf45TYg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2025 Marseille staðfesti í dag að leikmennirnir séu komnir á sölulista og hafa nú til 1. september til að finna sér nýtt félag. „Þessi ákvörðun var tekin af því að þetta var algjörlega óásættanleg hegðun í búningsklefanum eftir leikinn á móti Stade Rennais FC. Allir í teyminu voru sammála um þetta og við erum með þessu að fylgja siðareglum félagsins,“ sagði í yfirlýsingu frá félaginu. Rabiot og Rowe var tilkynnt þetta á mánudaginn. Adrien Rabiot er þrítugur franskur miðjumaður og hefur verið hjá Marseille frá 2024. Hann spilaði áður með Paris Saint-Germain og Juventus og hefur spilað 53 A-landsleiki fyrir Frakka. Jonathan Rowe er 22 ára enskur vængmaður sem Marseille er nýbúið að kaupa frá Norwich City. Hann hefur skorað 3 mörk í 10 leikjum fyrir enska 21 árs landsliðið. Rowe kom fyrst á láni á síðustu leiktíð en Marseille keypti hann eftir tímabilið. 🚨Officiel : L’Olympique de Marseille annonce qu’Adrien Rabiot et Jonathan Rowe ont été placéssur la liste des transferts par le club. pic.twitter.com/LTqDTzMwdL— Fabrice Hawkins (@FabriceHawkins) August 19, 2025
Franski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Sjá meira