Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 22:02 Claudio Echeverri í leik með Manchester City á móti Crystal Palace í bikarúrslitaleiknum í vor. EPA/TOLGA AKMEN Bayer Leverkusen fær einn efnilegasta leikmann Manchester City á láni í vetur en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola er að lána tvo unga leikmenn liðsins. Argentínski framherjinn Claudio Echeverri mun eyða öllu tímabilinu hjá Leverkusen þar sem hann mun spila fyrir hollenska stjórann Erik ten Hag. 🚨💣 Claudio Echeverri to Bayer Leverkusen, here we go! Deal agreed with Manchester City for straight loan.No buy option clause, salary covered by Leverkusen and Echeverri on his way for medical already tonight.El Diablito will play under ten Hag, as @MatteMoretto reported. pic.twitter.com/zQPXp5gjYD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2025 Hinn nítján ára gamli Echeverri var valinn í 31 manns landsliðshóp Argentínu á dögunum en hann hefur ekki spilað enn A-landsleik. Það höfðu fleiri lið áhuga á því að fá strákinn á láni en City valdi Leverkusen frekar en Borussia Dortmund, Lazio og Girona. Standi hans sig vel með Leverkusen eykur hann líkurnar á því að vera í lokahópi Argentínumanna á HM næsta sumar. Echeverri var keyptur frá River Plate í janúar 2024 og lék sinn fyrsta leik með aðalliði City undir lok síðasta tímabils. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið á heimsmeistarakeppni félagsliða í sumar. Erik ten Hag er nýtekinn við Leverkusen en liðið hefur misst fjölda lykilmanna í sumar og þarf því svo sannarlega á liðstyrk að halda. City hefur einnig lánað Norðmanninn efnilega Sverre Nypan til Middlesbrough í ensku b-deildinni. Hann er bara átján ára gamall en kom til City frá Rosenborg í sumar þar sem hann hefur lengi spilað stórt hlutverk þrátt fyrir ungan aldur. Bayer Leverkusen have agreed a deal with Manchester City over the loan signing of Claudio Echeverri 🇩🇪 pic.twitter.com/xXD4NVKe9p— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 19, 2025 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
Argentínski framherjinn Claudio Echeverri mun eyða öllu tímabilinu hjá Leverkusen þar sem hann mun spila fyrir hollenska stjórann Erik ten Hag. 🚨💣 Claudio Echeverri to Bayer Leverkusen, here we go! Deal agreed with Manchester City for straight loan.No buy option clause, salary covered by Leverkusen and Echeverri on his way for medical already tonight.El Diablito will play under ten Hag, as @MatteMoretto reported. pic.twitter.com/zQPXp5gjYD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2025 Hinn nítján ára gamli Echeverri var valinn í 31 manns landsliðshóp Argentínu á dögunum en hann hefur ekki spilað enn A-landsleik. Það höfðu fleiri lið áhuga á því að fá strákinn á láni en City valdi Leverkusen frekar en Borussia Dortmund, Lazio og Girona. Standi hans sig vel með Leverkusen eykur hann líkurnar á því að vera í lokahópi Argentínumanna á HM næsta sumar. Echeverri var keyptur frá River Plate í janúar 2024 og lék sinn fyrsta leik með aðalliði City undir lok síðasta tímabils. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið á heimsmeistarakeppni félagsliða í sumar. Erik ten Hag er nýtekinn við Leverkusen en liðið hefur misst fjölda lykilmanna í sumar og þarf því svo sannarlega á liðstyrk að halda. City hefur einnig lánað Norðmanninn efnilega Sverre Nypan til Middlesbrough í ensku b-deildinni. Hann er bara átján ára gamall en kom til City frá Rosenborg í sumar þar sem hann hefur lengi spilað stórt hlutverk þrátt fyrir ungan aldur. Bayer Leverkusen have agreed a deal with Manchester City over the loan signing of Claudio Echeverri 🇩🇪 pic.twitter.com/xXD4NVKe9p— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 19, 2025
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira