Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Lovísa Arnardóttir skrifar 20. ágúst 2025 12:34 Sérhönnuðum vöruflutningapöllum, sem fluttu kirkjuna, var fjarstýrt. Vísir/EPA Flutningum kirkjunnar í Kiruna í nýjan miðbæ bæjarins er nú lokið. Flutningarnir hófust í gær og var tekin pása síðdegis í gær. Flutningar hófust aftur klukkan átta í morgun að staðartíma og er nú lokið. Kirkjan er flutt vegna stækkunar járngrýtisnámu LKAB við bæinn. Um sex þúsund íbúar þurfa að flytja heimili sitt vegna stækkunar námunnar. Stór hluti þeirra er þegar fluttur en áætlað er að flutningum og byggingu nýja bæjarins verði lokið 2032. Kirkjan er 113 ára gömul og er um 672 tonn. Hún er 40 metrar á hæð Hún hefur oft verið kosin fallegasta bygging Svíþjóðar. Kirkjunni hefur nú verið lyft á nokkra vöruflutningapalla sem er fjarstýrt og verður á tveimur dögum flutt um hálfan kílómetra á klukkustund í nýjan miðbæ Kiruna. Fylgst var með flutningunum í beinni vakt á vef sænska ríkissjónvarpsins, SVT, og er nú hægt að sjá flutninginn á 45 sekúndum í mynbandi þar. Hægt er að horfa hér. Til að flutningarnir tækjust þurfti að breikka vegi, fjarlægja ýmsa ljósastaura og fara í ýmsar framkvæmdir. Kirkjan var hífð upp á sérhannaðan flutningapall sem var fjarstýrt. Hámarkshraði við flutninganna var 500 metrar á klukkustund en flytja þurfti kirkjuna um fimm kílómetra. Prestur og biskup svæðisins blessuðu flutninginn áður en hann hófst. Mikill fjöldi fylgdist með flutningunum í Kiruna og á netinu. Karl Gústaf Svíakonungur kom til Kiruna í dag til að fylgjas með. Asa Nystrom biskup blessaði flutninginn í gær. Vísir/EPA Flutningur kirkjunnar og bæjarins er ekki óumdeildur. Samar hafa fordæmt flutninginn en þeir hafa í þúsundir ára smalað hreindýrum á svæðinu. Samar hafa varað við því að stækkun námunnar geti haf slæm áhrif á leið hreindýranna á milli svæða auk þess sem það muni hafa slæm áhrif á atvinnumöguleika smalara á svæðinu. Svíþjóð Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Um sex þúsund íbúar þurfa að flytja heimili sitt vegna stækkunar námunnar. Stór hluti þeirra er þegar fluttur en áætlað er að flutningum og byggingu nýja bæjarins verði lokið 2032. Kirkjan er 113 ára gömul og er um 672 tonn. Hún er 40 metrar á hæð Hún hefur oft verið kosin fallegasta bygging Svíþjóðar. Kirkjunni hefur nú verið lyft á nokkra vöruflutningapalla sem er fjarstýrt og verður á tveimur dögum flutt um hálfan kílómetra á klukkustund í nýjan miðbæ Kiruna. Fylgst var með flutningunum í beinni vakt á vef sænska ríkissjónvarpsins, SVT, og er nú hægt að sjá flutninginn á 45 sekúndum í mynbandi þar. Hægt er að horfa hér. Til að flutningarnir tækjust þurfti að breikka vegi, fjarlægja ýmsa ljósastaura og fara í ýmsar framkvæmdir. Kirkjan var hífð upp á sérhannaðan flutningapall sem var fjarstýrt. Hámarkshraði við flutninganna var 500 metrar á klukkustund en flytja þurfti kirkjuna um fimm kílómetra. Prestur og biskup svæðisins blessuðu flutninginn áður en hann hófst. Mikill fjöldi fylgdist með flutningunum í Kiruna og á netinu. Karl Gústaf Svíakonungur kom til Kiruna í dag til að fylgjas með. Asa Nystrom biskup blessaði flutninginn í gær. Vísir/EPA Flutningur kirkjunnar og bæjarins er ekki óumdeildur. Samar hafa fordæmt flutninginn en þeir hafa í þúsundir ára smalað hreindýrum á svæðinu. Samar hafa varað við því að stækkun námunnar geti haf slæm áhrif á leið hreindýranna á milli svæða auk þess sem það muni hafa slæm áhrif á atvinnumöguleika smalara á svæðinu.
Svíþjóð Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira