Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Tómas Arnar Þorláksson skrifar 22. ágúst 2025 09:35 Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís. vísir/ívar Prís stefnir á að opna fleiri verslanir á næstu árum sem myndi koma til með að efla samkeppni enn frekar á matvörumarkaði og valda auknu verðaðhaldi og lækkandi matarverði að mati ASÍ. Eitt ár er síðan að Prís opnaði dyr sína fyrir neytendum og hefur alla tíð síðan boðið betri kjör en aðrar verslanir. Þrátt fyrir það virðist það hafa haft lítil áhrif á samkeppni á matvörumarkaði Verðhækkun á matvöru verið alltof mikil Prís hélt upp á eins árs afmæli sitt um helgina og hefur verslunin komið best út úr verðlagseftirliti ASÍ síðustu tólf mánuði. Matarverð hefur þó haldið áfram að hækka og verðmunur á milli Prís og Bónus og Krónunnar haldist um sex prósent að mati ASÍ. „Að okkar mati hefur verðhækkun á matvöru verið alltof mikil undanfarna mánuði en síðan kann að vera að hafi ekki nýr aðili komið inn á markaðinn hefðu þær verið meiri. Það kann að vera að aðilarnir eru ekki að elta því að Prís er ennþá ein verslun en svona er staðan eins og hún er í dag.“ Erfitt sé fyrir Prís að valda verðaðhaldi þegar aðeins er um eina verslun að ræða. Það hafi áður gerst að ný verslun hafi lækkað verð tímabundið. „Við sjáum auðvitað alltaf þegar að aðilar koma inn eins og í tilfelli Costco þá hafði það töluverð áhrif og síðan jafnast þetta út. Eftir því sem aðilarnir stækka kann að vera að samkeppnin aukist.“ „Erum bara rétt að byrja“ Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís, segist ekki hafa búist við svo lítilli keppni frá öðrum verslunum um lægsta verðið. „Það kom mér á óvart hvað við fengum mikinn frið og við erum núna í eitt ár búin að vera fjögur til fimm prósent ódýrari en næsti aðili á markaði og við ætlum að halda áfram að bjóða lægsta verðið. Vonandi getum við í kjölfarið opnað fleiri búðir. Við þurfum bara að fá aðeins meiri stuðning með þessa til að geta opnað fleiri. Svo þið stefnið á að opna fleiri verslanir í framtíðinni? „Já við erum bara rétt að byrja.“ Það fari blóð sviti og tár í að halda lægsta verðinu hjá Prís. „Það er svo sannarlega sparað á öllum sviðum. Við horfum í allt sem við erum að gera, allan rekstrarkostnað. Við erum búin að segja hvað okkar loforð er og það er að bæta hag heimilanna með að lækka verð.“ Matvöruverslun Verðlag Neytendur Verslun Mest lesið Seðlabankinn breytir greiðslubyrðarhlutfallinu Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Sjá meira
Eitt ár er síðan að Prís opnaði dyr sína fyrir neytendum og hefur alla tíð síðan boðið betri kjör en aðrar verslanir. Þrátt fyrir það virðist það hafa haft lítil áhrif á samkeppni á matvörumarkaði Verðhækkun á matvöru verið alltof mikil Prís hélt upp á eins árs afmæli sitt um helgina og hefur verslunin komið best út úr verðlagseftirliti ASÍ síðustu tólf mánuði. Matarverð hefur þó haldið áfram að hækka og verðmunur á milli Prís og Bónus og Krónunnar haldist um sex prósent að mati ASÍ. „Að okkar mati hefur verðhækkun á matvöru verið alltof mikil undanfarna mánuði en síðan kann að vera að hafi ekki nýr aðili komið inn á markaðinn hefðu þær verið meiri. Það kann að vera að aðilarnir eru ekki að elta því að Prís er ennþá ein verslun en svona er staðan eins og hún er í dag.“ Erfitt sé fyrir Prís að valda verðaðhaldi þegar aðeins er um eina verslun að ræða. Það hafi áður gerst að ný verslun hafi lækkað verð tímabundið. „Við sjáum auðvitað alltaf þegar að aðilar koma inn eins og í tilfelli Costco þá hafði það töluverð áhrif og síðan jafnast þetta út. Eftir því sem aðilarnir stækka kann að vera að samkeppnin aukist.“ „Erum bara rétt að byrja“ Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís, segist ekki hafa búist við svo lítilli keppni frá öðrum verslunum um lægsta verðið. „Það kom mér á óvart hvað við fengum mikinn frið og við erum núna í eitt ár búin að vera fjögur til fimm prósent ódýrari en næsti aðili á markaði og við ætlum að halda áfram að bjóða lægsta verðið. Vonandi getum við í kjölfarið opnað fleiri búðir. Við þurfum bara að fá aðeins meiri stuðning með þessa til að geta opnað fleiri. Svo þið stefnið á að opna fleiri verslanir í framtíðinni? „Já við erum bara rétt að byrja.“ Það fari blóð sviti og tár í að halda lægsta verðinu hjá Prís. „Það er svo sannarlega sparað á öllum sviðum. Við horfum í allt sem við erum að gera, allan rekstrarkostnað. Við erum búin að segja hvað okkar loforð er og það er að bæta hag heimilanna með að lækka verð.“
Matvöruverslun Verðlag Neytendur Verslun Mest lesið Seðlabankinn breytir greiðslubyrðarhlutfallinu Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Sjá meira