Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2025 21:13 Leikmenn Bodö/Glimt fagna einu af fimm mörkum sínum í kvöld. EPA/MATS TORBERGSEN Bodö/Glimt er í frábærum málum eftir fyrri leikinn í umspili um sæti í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld en sigurmark var dæmt af danska liðinu FC Kaupmannahöfn í lokin. Bodö/Glimt vann 5-0 sigur á heimavelli á móti austurríska félaginu Sturm Graz. Norska liðið var komið í 3-0 eftir aðeins 25 mínútna leik. Kasper Waarts Högh, Odin Lurås Björtuft, Ulrik Saltnes og Håkon Evjen skoruðu mörkin en síðasta markið var sjálfsmark. FC Kaupmannahöfn hélt að það hefði tryggt sér útisigur á móti Basel í Sviss en Varsjáin dæmdi af mark Andreas Cornelius á lokamínútunum. Leikurinn endaði því með 1-1 jafntefli en seinni leikurinn verður í Danmörku þannig að FCK er í ágætum málum. Xherdan Shaqiri kom Basel í 1-0 á 14. mínútu með marki úr vítaspyrnu en Gabriel Pereira jafnaði metin í uppbótatíma fyrri hálfleiks. Það urðu markalaus jafntefli í báðum hinum leikjum kvöldsins. Celtic náði bara markalausu jafntefli á heimavelli á móti Kairat frá Kasakstan og leikur Fenerbahçe og Benfica í Tyrklandi endaði líka markalaus. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Norski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Bodö/Glimt vann 5-0 sigur á heimavelli á móti austurríska félaginu Sturm Graz. Norska liðið var komið í 3-0 eftir aðeins 25 mínútna leik. Kasper Waarts Högh, Odin Lurås Björtuft, Ulrik Saltnes og Håkon Evjen skoruðu mörkin en síðasta markið var sjálfsmark. FC Kaupmannahöfn hélt að það hefði tryggt sér útisigur á móti Basel í Sviss en Varsjáin dæmdi af mark Andreas Cornelius á lokamínútunum. Leikurinn endaði því með 1-1 jafntefli en seinni leikurinn verður í Danmörku þannig að FCK er í ágætum málum. Xherdan Shaqiri kom Basel í 1-0 á 14. mínútu með marki úr vítaspyrnu en Gabriel Pereira jafnaði metin í uppbótatíma fyrri hálfleiks. Það urðu markalaus jafntefli í báðum hinum leikjum kvöldsins. Celtic náði bara markalausu jafntefli á heimavelli á móti Kairat frá Kasakstan og leikur Fenerbahçe og Benfica í Tyrklandi endaði líka markalaus.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Norski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira