Áfall fyrir RIFF Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. ágúst 2025 10:33 Frá skrifstofu RIFF í Tryggvagötu þar sem unnið er hörðum höndum að skipulagningu kvikmyndahátíðarinnar. RIFF Skipuleggjendur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík urðu fyrir því áfalli aðfaranótt miðvikudags að brotist var inn á skrifstofu þeirra við Tryggvagötu og munum stolið. Biðlað er almennings ef einhver getur hjálpað til við að endurheimta munina. Hátíðin verður sett þann 25. september næstkomandi og hefur þegar verið tilkynnt um fjölda kvikmynda sem verða á sýningu. Dagskráin verður birt í heild sinni þann 18. september. En nú er komið babb í bátinn á versta tíma. Fram kemur á Facebook-síðu hátíðarinnar að óprúttinn aðili hafi aðfaranótt miðvikudags brotist inn á skrifstofuna og látið greipar sópa í skjóli nætur. „Viljið þið vinsamlegast láta okkur vita ef einhver urðu vör við grunsamlegar mannaferðir á Tryggvagötunni, andspænis stóra mósaíkverkinu á Tollhúsinu, aðfaranótt 20.ágúst. Allar ábendingar mjög vel þegnar,“ segir í færslunni. Meðal þess RIFF-arar sakna er skjávarpi, fartölva, bluetooth hátalari og snjallsími sem gegnir hlutverki skrifstofusíma hjá RIFF. „Við erum ekki hagnaðardrifin hátíð og allt okkar fjármagn fer í að gera árlega kvikmyndahátíð sem glæsilegast úr garði. Þess vegna er þetta högg fyrir okkur fjárhagslega og kemur á allra versta tíma þegar undirbúningur fyrir RIFF 2025 er í hámarki og starfsfólkið má illa við svona áfalli.“ Vonast er til að hlutirnir skili sér og biðlað til vina RIFF að láta vita geti þeir hjálpað með einhverjum hætti, hvort sem fólk hefur séð eitthvað skrýtið eða heyrt. Lögreglumál RIFF Reykjavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Hátíðin verður sett þann 25. september næstkomandi og hefur þegar verið tilkynnt um fjölda kvikmynda sem verða á sýningu. Dagskráin verður birt í heild sinni þann 18. september. En nú er komið babb í bátinn á versta tíma. Fram kemur á Facebook-síðu hátíðarinnar að óprúttinn aðili hafi aðfaranótt miðvikudags brotist inn á skrifstofuna og látið greipar sópa í skjóli nætur. „Viljið þið vinsamlegast láta okkur vita ef einhver urðu vör við grunsamlegar mannaferðir á Tryggvagötunni, andspænis stóra mósaíkverkinu á Tollhúsinu, aðfaranótt 20.ágúst. Allar ábendingar mjög vel þegnar,“ segir í færslunni. Meðal þess RIFF-arar sakna er skjávarpi, fartölva, bluetooth hátalari og snjallsími sem gegnir hlutverki skrifstofusíma hjá RIFF. „Við erum ekki hagnaðardrifin hátíð og allt okkar fjármagn fer í að gera árlega kvikmyndahátíð sem glæsilegast úr garði. Þess vegna er þetta högg fyrir okkur fjárhagslega og kemur á allra versta tíma þegar undirbúningur fyrir RIFF 2025 er í hámarki og starfsfólkið má illa við svona áfalli.“ Vonast er til að hlutirnir skili sér og biðlað til vina RIFF að láta vita geti þeir hjálpað með einhverjum hætti, hvort sem fólk hefur séð eitthvað skrýtið eða heyrt.
Lögreglumál RIFF Reykjavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira